Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 14

Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 14
14 D V ö L 10. xnarz 1935 Skólasaga Færevsk framansBga eft.ir M. A. Winther. („Úrvaisrit" eftir M. A Winther sýslumann i Sandey (f. 1871, d. 1923) komu út i pórshöfn 1932. paðan er eftirfarandi saga þýdd. — Danska var kenrtslumál i færeyskum skólum, um það leyti sem sagan gérist. — þ ý ð.). I. Skóladagur í K. Klukkan var rúmlega 9, og ekk- ert sást enn til kennarans. Það átti að hleypa inn klukkan 8, en börnin þráðu ekki ákaflega mikið að setjast inn. — Ætli hann sé ekki að gegna beljunum? sagði Jón og beit í munntóbak. Hann var nærri því 12 ára. — Kannske hann sé líka að sandinum og vatnið varð svalt og hressandi. Allir kamelarnir, hund- urinn, kindin, sem eftir var og hænsnin skipuðu sér í kringum brunninn og biðu. Þau skyldu, að nú áttu þau bráðlega að fá vatn. Náttmyrkrið var dottið á og við settum nokkur kertaljós í hol- ur í brunnveggjunum. Við biðum með óþreyju og vorum sífellt að athuga, hvort sandurinn yrði ekki blautari. Allt í einu hætti Kassim, eins og hann hefði verið sleginn, lét skófluna falla og varp mæðu- lega öndinni. „Hvað er að?“ gæta að kornþurrkinum. Uppsker- an stendur yfir, mælti Pétur Kristján. — Við skulum fara inn, úr því við erum 'komnir svona langt, sagði Jón við Pctur Kristján. Skólastofan hafði verið tekin á leigu hjá manni einum í byggð- inni, því að ekkert skólahús var til. Það var nú svona eins og það var um skólavistina. Þegar lakari gállinn var á kennaranum, eða kannske engu síður á konunni hans, gat það komið fyrir, að hann kæmi alls ekki í skólann, en léti börnin bjarga sér eins og verkast vildi. Uppeldi þeirra var líka eftir því, sem í pottinn var spurðum við. -— „Sandurinn er þurr“, svaraði hann. Það kvöld var fátt talað. Menn- irnir gengu til hvíldar sárhrygg- ir og niðurbeygðir. Við Islam mældum löggina, sem eftir var. Hún gat treinst í tvo litla sopa á dag handa hverjum okkar í þrjá daga. Og á þremur dögum ættum við að geta komizt til ár- innar, ef kamelarnir gæfust ekki alveg upp. Þolgóðir og hæglyndh’ stóðu þeir eins og fómardýr í hnapp umhverfis brunninn og biðu eftir vatninu, sem ekki kom. Framh. J. Ey. þýddi.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.