Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 15

Dvöl - 10.03.1935, Blaðsíða 15
10. marz 1935 D V Ö L 15 búið. Þau voru miklu betur að sér í blóti og ragni, en í lestri, i'eikningi og öðrum fræðigreinum, sem lærast eiga í skóla. Tak- markið var, að ná fermingu, en > bað vildi stundum ganga treg- lega, og var því mikill siður í K., að unglingarnir gengju í skóla eitt eða tvö ár „til ábætis“, áður en þeir næðu fermingu. Versnaði betta fremur en batnaði. Jón og Pétur Kristján voru i'oringjar barnanna og „gáfu tón- inn“, eins og sagt er. Þeir voru jafnaldrar, reyktu, tóku upp í sig og „spýttu langt“. Þeim var Ijóst, 'að þetta var ekki leiðin til að ná fermingu, en þeir kærðu sig kollótta um það. Þeim líkaði lífið ágætlega. Nokkur börn voru komin, er ]>eir komu inn í skólastofuna l'enna morgun. Þau léku sér eins °g' fyrir féll, og svo sem geta má nserri, var ekki þögn á þingi. Jón svipaðist um -stofuna, setti a sig svip og kallaði: „Kyrr, börn! Nú á ég að vera kenn^ri í dag, l’ví að IJans er forfallaður. Hann befir setið yfir belju í nótt. Og af því að ég er siðprúðastur hér, hefir hann 'beðið mig að kenna í áag. Prestur hefir gert mér söniu boð“. Börnin gláptu á hann um stund, en svo skildu þau, að þetta var leikur, og hávaðinn hófst að hýju. — Þegið þið, ótætin ykkar, kall- abi Jón, tók reglustiku og dangl- aði í nokkur þeirra, svo að hau kenndu til og fóru að skæla. Jón settist á stólinn, sem kenn- arinn var vanur að sitja á. — Nú skuluð þið segja mér dálítið um Nóa. — Hvað var Nói? — Karlmaður, svaraði einn. Pabbi Katrínar, svaraði annar. — Haldið ykkur saman; ég vil vita, hvað hann gerði. Nei, þau vissu ekkert um það. — Jú, hann var sjómaður, skipstjóri, sagði Jón. — Á hvaða skútu? Nú var getið upp á ýmsum nöfnum. — Jú, einhver þeirra hefir það víst verið, hélt Jón; hann var sjálfur í vafa. — En hann strandaði einu sinni. Hvar var það? — Inni í Skálafirði, hélt einn. Á Klakksvík, hélt annar. Nú hafði Jón fengið nóg af þessu. Hann leit á gömiu Borg- undarhólmsklukkuna, sem stóð þar úti í horni og gekk svo ógur- lega seint. Jón geispaði: ekki nema 10! Hann færði klukkuna á ’l2. — Nú getið þið haft frímínút- ur. — Yfir í Þönglavík liggur „blöðrubeldll“. Það er bezt við förum öll að skoða hann. — Hvað er það, Jón? Jón bað þau gæta að því sjálf og- rak þau út. Pétur Kiástján og hann voru einir eftir inni. Krist- ján tók stólinn, braut eina löppina

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.