Dvöl - 31.03.1935, Blaðsíða 9

Dvöl - 31.03.1935, Blaðsíða 9
31. marz 1935 D V Ö L 9 ið [ Feneyjum og verið ástfang- inn?u spurði hann herragarðseig- andann. „Aldrei komið lengra en til Di- eppe«, sagði herragarðseigandinn og hristi höfuðið. „Æ, þá hafið þér farið á mís við eitt hið dýrðlegasta, sem lífið hefir að bjóða. Það er ómögulegt að gera sér fyllilega í hugarlund, hvaða tilfinningar hreyfðu sér í brjósti frú Hurtmore og málarans, nieðan þau voru að fara niður eft- ir síkjunum og horfðu hvort á ann- að gegnum götin á grímunum. Máske kysstust þau öðru hvoru — það hefði samt verið erfitt án þess nð taka grímurnar frá andlitunum, það var hætta á, að þau gætu þekkst, ef einhver sæi þau grímu- laus gegnum gluggana á bátsklef- &num. Nei, þegar á allt er litið“, sagði hr. Bigger og dró það við sig, „þá býst eg við. að þau hafi látið sér nægja að horfa hvort á annað. En þegar maður fer um síkin í Feneyjum, getur maður næstum gert sig ánægðan með að horfa á — bara horfa áw. Hann þagnaði og reykti litla stund. Þegar hann byrjaði aftur, var röddin jöfn og róleg. „Tæpum hálftíma eftir að þau ibru, kom gondóll að dyrunum hjá ^iangolini og inn í vinnustofuna hír maður með pappírsgrímu, hlæddur í svarta kápu og með *hnn sjálfsagða þríhyrnda hatt á hðfðinu. Vinnustofan var mannlaus, etl málmerkið í grindinni brosti yndi&lega við honum. Enginn mál- ari 8tóð fyrir framan það og eng- inu sat fyrir í stólnum með háa bakinu. Maðurinn með grímuna renndi augunum rannsakandi um stofuna og þau staðnæmdust við gimsteinaöskjuna, sem lá á borð- inu, þar sem elskendurnir höfðu skilið hana eftir í hugsunarleysi. Og dökku, djúpu augun bak við grímuna störðu lengi hreyfingar- laus á öskjuna. Pulcinella með langa nefið virtist vera í djúpum hugsunum. Nokkrum mínútum seinna heyrð- ist lilátur og fótatak tveggja manna í stiganum. Maðurinn með grím- una sneri sér við og horfði út um gluggann. Fyrir aftan hann var hurðinni hrundið upp og elskend- urnir ruddust inn, í sjöunda himni af tilhlökkun og kæti. „Jæja, caro Amico, svo að þú ert keminn aftur! Hvernig gekk með demantinn?w Maðurinn við gluggann bærðj ekki á sér, en Giongolini lét dæl- una ganga. — Allt í lagi með vegabréfin; hann var með þau í vasanum, sagði hann. Og nú gætu þau lagt á stað. En nú setti allt í einu hlátur að frú Hurtmore. Hún hló og hló og gat ekki með nokkru móti hætt. „Hvað er um að vera?“ spurði Giangolini og fór líka að hlæja. „Eg var að hugsa um“, gaus fram úr henni milli hláturshvið- anna, „eg var að hugsa um Panta- loon gamla, sem situr nú í Miseri-

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.