Dvöl - 31.03.1935, Blaðsíða 11

Dvöl - 31.03.1935, Blaðsíða 11
'fi ■ marz 1935 D V Ö L 11 Seinna um daginn Bendi hann þjón á vinnustofuna eftir myndinni °g þegar þau, mánuði seinna, fóru aftur til Englands, höfðu þau hana ttieð sér. Sagan hefir geymzt í ætt- 'nni og flutzt ásamt myndinni frá einum ættlið til annars. Það var gamall vinur Hurtmore-anna, sem sagði mér hana, þegar eg keypti toyndina í fyrra“. Hr. Bigger fleygði sigarrettu- stubbnum í ofninn. Hann var upp Qieð sér yflr því, hve vel honum hefði tekist að segja söguna. „Mjög merkileg saga“, sagði herragarðseigandinn, „vissulega hijög merkileg. Þetta er stórsögu- leg mynd, flnnst mér, jafnvel ekki síður en þó að hún væri af Nell Qwynn eða önnu Boleyn, eða finnst yður það?“ Hr. Bigger bro3ti lítið eitt, og eins og hann væri annars hugar. Hann var að hugsa um Feneyjar um rússnesku greifafrúna, sem hjó á sama hóteli og hann, um tréð 1 garðinum fyrir utan svefnher- hergið hans, um sterka ilmvatnið, 8em greifafrúin notaði, um böðin við ströndina, um gondólinn og hvolfþakið, sem bar við muggu- ^egt loftið og leit alveg eins út og tagar Guardi málaði það. En hvað fionum fannst þetta allt óumræði- ^ega löngu liðið og fjarlægt! Þá var hann hálfgerður drengur og þetta var eiginlega fyrsta æfintýr- *ð| sem hann lenti í. Hann hrökk uÞp frá hugsunum sínum, þegar herragarðseigandinn fór að tala vtð hann. Hvað mynduð þér svo vilja fá mikið fyrir myndina?“ spurði hann blátt áfram. „Ja“, sagði hr. Bigger og átti bágt með að slíta sig frá endur- minningynum um rússnesku greifa- frúna og hinar yndislegu stundir, sem hann lifði í Feneyjum fyrir tuttugu og fimm árum. „Eg hefi nú tekið svona þúsund pund fyrir ómerkilegri mynd heldur en þessi er. En eg læt yður nú hafa hana fyrir sjö hundruð og fimmtlu". jlHerragarðseigandinn blístraði. j§f„Sjö hundruð og fimmtíu“, endur- tók hann. „Það er of mikið“. „En, kæri herra“, maldaði hr. Bigger í móinn, „hugsið yður bara hvað þér yrðuð að borga fyrir mynd eftir Rembrandt, som sam- svaraði þessari að stærð og gæð- um — ekki minna en tuttugu þús- und pund. Sjö hundruð og fimm- tíu er alls ekki of mikið. Og með þessu verði er sáralitið tillit tekið til þess, hve myndin á sór merki- lega sögu. Þér eruð svo dómbær á málaralist, að þér sjáið, að þetta er mjög vel gerð mynd“. „Auðvitað dettur mér ekki í hug að neita því,“ sagði herragarðs- eigandinn. „En mér finnst bara sjö hundruð og fimmtíu pund vera æðimiklir peningar. Ja, þvílíkt! Eg er feginn, að hún dóttir mín fæst við að mála. Að hugsa sér, ef eg hefði orðið að kaupa málverk i

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.