Dvöl - 07.04.1935, Blaðsíða 7

Dvöl - 07.04.1935, Blaðsíða 7
• apríl 1935 D V Ö L 7 „Látum það bara kjafta,“ hugs- aði hann. —r „Eg fer beint til konu minnar, fell á kné fyrir henni og segi: Elskulega Anna o. s. frv. Hún mun skilja mig. — — Og við fóstrum barnið, sem okkar eigið barn. Ef það er dreng- Ur, köllum við hann Wladimir, en ef það er stúlka, köllum við hana önnu -----------og við eign- Umst á þennan hátt stoð i ell- inni.“ Og hann gerði alveg eins og hann hafði ákveðið. Grátandi, næstum örmagna af ótta og skömm, en þó gagntekinn af von °g óljósum sælutilfinningum, gekk liann inn i húsið, rakleitt lDn til kortu sinnar og' kastaði sér a kné fyrir framan hana. „Anna,“ sagði hann grátandi og lagði harnið á gólfið, „hlustaðu á mig °g dæmdu mig ekki of hart. Eg hefi syndgað. Þetta er mitt harn. Þú manst eftir Agniju---------- ekki meira um það, — illir vætt- lr hafa blindað mig!“ Gersamlega utan við sig af ang- lst og skömm beið hann ekki eft- lr svarinu, en stökk á fætur og hljóp eins og barinn hundur út úr húsinu.-----------„Eg verð liér úti, bangað til hún kallar á mig. Eg vil gefa henni tíma tii þess, að ^tta sig og jafna sig eftir þenn- óvænta atburð.“ . .. .>■■. - i-nrrjttsa. Þjónninn Jermolaj gekk fram- með hljóðfæri sitt, leit á hann °S ypti öxlum. Eftir augnablik kom hann aftur og ypti öxlum á ný. — „Það er dálagleg saga til næsta bæjar," tautaði hann. „Heyrið þér bara, herrá assessor! Þvottakonan Axinja er einmitt nýkomin hingað. Kerlingarasninn leggur barnið sitt frá sér á tröpp- urnar, og meðan hún situr inni hjá mér, hefir einhver tekið það. Hvað segið þér um slíkt, herra assesor?“ „Hvað? Hvað segir þú?“ hróp- aði Migujew hásum rómi. Jermolaj, sem lagði ákveðinn skilning í reiði húsbóndans, klór- aði sér 1 hnakkanum og andvarp- aði.-----„Fyrirgefið mér, herra assesor! En einmitt núna, þessa heitu sumardaga---------gengur það virkilega ekki------nú------ nú — sjáið þér,---------að vera alveg vita-kvenmannslaus.“ — En þegar hann sá hvernig hús- bóndi hans starði á hann, með galopnum augum, bálreiður og undrandi, hóstaði hann vand- ræðalega og liélt áfram: -----„Það er auðvitað ekki eins og það á að vera, en hvað á vesa- lings ræfill eins og eg að gera. Þér hafið stranglega fyrirboðið mér að draga ókunnugt kvenfólk inn í liúsið; það er auðvitað ekki nema rétt og sanngjarnt, en í hús- inu er enga að fá, sem stendur. Áður, meðan stofustúlkan Ag- nija var hér, þurfti eg ekki á því að halda, en nú,------þér verð- ið að skilja það, herra assesor, L.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.