Dvöl - 07.04.1935, Blaðsíða 8

Dvöl - 07.04.1935, Blaðsíða 8
8 D V Ö L 2 aprfl 1935 Edgar Po e Eftir Karin Michaglis Poe dó fertugur að aldri. Hann var óhófsmaður á vín og neytti ópiums, enda var hann bláfátæk- ur mestan hluta æfi sinnar og dó loks í ölæðiskasti. — Edgar Poe var mikið og sér- stakt skáld. Ef til vill eru rit hans ekki lesin mildð nú sem stend- ur, en þau munu verða lesin, af því að þau eldast aldrei; af því að þau eru sígild. Áhrifin af lestri — nú verð eg að leita út fyrir húsið. Á meðan Agnija var hér, var það annað mál, því--------.“ -----„Hypjaðu þig burt, þræl- menni!“ grenjaði Migujew og stappaði niður fótunum í bræði. Siðan tók hann undir sig stökk og þaut inn til konu sinnar. Kona hans sat ennþá á sama stað og áður, dauðskelkuð og ó- hamingjusöm, og starði á hvít- voðunginn á gólfinu tárvotum augum. . -----„Nú, nú,“ stamaði Migu- jew. Hann var náfölur, en reyndi að brosa, en brosið var líkara grettum.------„Eg var bara að gera að gamni mínu.-------Þetta er ekki mitt barn.------Það er barn Axinju þvottakonu,------eg var bara að skemmta mér lítils- háttar, góða min. Farðu með barnið fram til þjónsins." R. A. Þ. þýddi. bóka hans munu alltaf verða þau sömu og þegar þær komu fyrst fram á sjónarsviðið, fyrir hund- rað árum, jafn hugnæm, stórfeng- leg og liressandi. Poe fer með lesanda sínum nið- ur í völundarhús töfra og dá- leiðslu, þar sem hann reikar um eins og í vímu, en snýr svo skyndilega aftur, með léttu and- varpi, til raunveruleikans, þar sem hann heldur sig lengstum- Poe hræðir lesandann, rífur allt til grunna og málar með svört- um dráttum. Umhverfi hugsana- lífs hans er eins og sorti á und- an óveðri. — Hann seyðir lesand- ann til sín, hrindir honum frá sér, en dregur hann til sín á ný. Hann er ómótstæðilegur.-------- Edgar Allan Poe fæddist 1 Boslon 19. jan. 1809. Faðir hans var málflutningsmaður, en lét aí því starfi, og gerðist leikari. Hann kvongaðist liinni barnungu dans- mev og leikkonu Elisabeth Ar- nold. I lijónabandinu áttu þau tvo sonu, að minnsta kosti, þá Edgar og Henry, sem var einu ári eldri- Móðir þeirra bræðra eignaðist að vísu dóttur, Rosalie, en þá var faðir þeirra farinn frá henni fyr- ir nokkrum mánuðum, svo að nokkur vafi getur leikið á þvl' hvort Rosalie var nema hálfsvst- ir þeirra.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.