Dvöl - 21.04.1935, Blaðsíða 5

Dvöl - 21.04.1935, Blaðsíða 5
21. apríl 1935 D V ö L 5 „Hann hélt á pappírsörk, sem hann hafði verið að skrifa á m'eð blindraletri upp úr Nýja Testa- mentinu. Þegar hann renndi mögru fingrunum yfir stafina til hess að sýna okkur, .hve blindu mennirnir ættu hægt með að lesa hetta, sást greinilega, að hend- urnar voru rykugar eins og á málara. Það var ekkert í klefan- um, sem gæti valdið hessu ryki, og ég held, að hað hafi ekki verið ryk á höndunum á honum, held- ur einhver úrgangur frá hessari mannveru, sem var að visna og veslast upp. 0g hegar hann lyfti upp blaðinu, skalf höndin eins og lauf í vindi. Einhver okkar spurði, hver hefði fundið upp hetta letur, sem hann notaði og gat upp á nokkrum nöfnum. — „N e i n, n e i n“, sagði hann, og hann titraði allur af ákafa og löngun til að muna rétta nafnið. Svo seig höfuð hans niður og hann sagði lágt: „A h, Herr Direktor, ich kann nicht!“ En svo allt í einu ruddist h^ð fram! á varir hans. Þá fyrst varð hann eins og maður. Aldrei fyr hafði ég vitað, hvers virði hað er að vera frjáls, að hafa samband við aðra menn, hve nauðsynlegt hað er að sjá og heyra nýtt og nýtt og hnrfa að Jnuna. En hessi maður ]?urfti ekki að muna. Hann var eins , og blanta, sem hefir verið sett har, sem engin dögg getur fallið. Að sjá svipbreytinguna, sem- varð á honum við hað eitt að muna hetta nafn, fað var eins og að sjá grænt lauf mitt í skrælnuðum skógarrunni. Ég segi ykkur hað satt, að maðurinn er merkilegur — holinmóðasta dýr, sem nokk- urntíma hefir verið skapað“. Vin- ur minn stóð upp og fór að ganga fram og aftur. „Heimurinn, sem hann lifði í, var ekki stór; um fjórtán fet á annan veginn og átta á hinn. Hann var búinn að lifa í honum í tuttugu og sjö ár, án hess að eiga svo mikið sem1 mús fyrir vin. Það er ekkert hálfkák á hví í fangelsunum. Hugsið ykk- ur hann lífskraft, sem mannslík- aminn er gæddur, hegar hann lifir hetta af. ... Hvað haldið hið“, hélt hann áfram og snéri sér allt í einu að okkur, „að hafi verig hess valdandi, að hann var ekki búinn að missa hvern snefil af viti? Ja, hað skal ég segja ykk- ur: Við vorum að horfa á hann skrifa blindraletrið, en allt í einu rétti hann okkur fjöl á stærð við stóra ljósmynd. Það var mýnd af ungri stúlku, sem sat í garði með litfögur blóm í hendinni; í bak- sýn var mjór, bugðóttur lækur með nokkrum smáfossum og á bakkanum var einhver skrítinn fugl, líkastur hrafni. Rétt hjá stúlkunni var tré með stórum, hroskuðum -ávöxtum. Það var ó- líkt öllum öðrum trjám, en hó var hað að sumu leyti eins og öll önn- ur tré — háð er eins og hau hafi sál og séu vinir mannanna. Stúlk- L.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.