Dvöl - 21.04.1935, Blaðsíða 15

Dvöl - 21.04.1935, Blaðsíða 15
21. apríl 1935 D V ö L 15 Tvær höggmyndir, „Den vaagnende Eva“ og „Siddende Kvinde“ eftir Kai Nielsen. „Svoná fallegar stúlkur eins og þið eigið að vera með fallegum piltum, eins og okkur“, sagði ég. Stúlkumar sátu grafkyrrar með nýju vasabækurnar sínar í keltunni, án þess svo mikið sem líta upp. Við Roy litum hvor á annan og fundum að okkur gekk heldur illa. „Hvað gengur að ykkur“, sagði Roy. „Getið þið ekki svarað?“ önnur stúlkan leit þóttalega á Roy og var því líkast, sem hún ætlaði að segja eitthvað, en hætti við það, Hin stúlkan var farin að snökta, og þegar ég leit í and- lit hennar, sá ég að það flaut í tárum. „Hver andskotinn“, sagði Roy. „Guð komi til“, sagði ég. Þóttafulla stúlkan tók nú í hönd stúlkunnar, sem1 farin var að gráta. Þær stóðu) á fætur og gengu ofan trjágöngin. Við Roy gengum spölkorn á eftir þeim. „Hver djöfullinn er þetta“, sagði Roy. Stúlkumar staðnæmdust við eitt garðshliðið. Við stönzuðum einnig. Þær sýndust svo grann- vaxnar og veiklulegar í birtunni frá ljóskerinu. i

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.