Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 3
5.-6. hcfti Reykjavík, maí—júní 1937 5. árg. Gamli fjárhirðirinn Eftir Sheila Kaye-Smith [Enski kvenrithöfundurinn Sheila Kaye-Smith er fædd 1888 í Sussex og hefir alið allan sinn aldur í pví héraði, enda gerast flestar sögur hennar í sveit og snúast um líf og starf sveitafólksins. Vafalaust er henni bezt lýst sem rithöf- undi með orðum samlanda hennar, stór- skáldsins Hugh Walpole : „Hún telcur til meðferðar hina algengu og sígildu hluti: mold, tré, ár, uppskeru, mat og drykk. Og umhugsunarefni hennar eru hin al- gengu og sígildu fyrirbæri mannlífsins: fæðing, dauði, ást, afbrýðissemi, polin- mæði, móðurkærleiki, vinátta. Hún er skapari smáveraldar út af fyrir sig.“ Þýð.] Gestgjafinn í veitingahúsinu ,,Georg“ í Bullockdean sat í veit- ingastofunni ásamt konu sinni og syni. Það voru hér um bil tutt- ugu mínútur til opnunartíma og vikadrengurinn var að fægja glösin/ svo að þau yrðu tilbúin til notkunar klukkan sex. Gest- gjafinn las.í dagblaði — ef hann gæti ekki lokið við það nú, fengi hann aldrei tækifæri til þess síð- ar, og honum fannst viðkunnan- legra að bera ofurlítið skyn á stjórnmálin, því að annars gat hann ekki talað um þau við bænd- urna, sem komu í veitingahúsið til þess að svala þorstanum; frúin prjónaði í gríð og ergi og taldi lykkjurnar upphátt, til mikilla leiðinda fyrir soninn, sem var niðursokkinn í að lesa: Blóðið á veggnum — nýtt um Leynilög- reglu-Jim Úti fyrir heyrðist umferð, eins og hópur færi framhjá, svo var barið að dyrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.