Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 13

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 13
ÐjV 0 L 147 TVÖ GÖMUL LJOÐ EFTIR GUÐM. 5ÖÐVARSS0N AÐ HEIMAN Dimmi er á Náströnd og döpur Hel drúpir við eiiursirauma, — gegnum bíksvarta nóti fara norðanél og náklæði vörgum sauma. 5jart er hið heilaga horfna vé, sem hjarta hans löngun geymir. öjört eru hans augu, þó bundinn hann sé. — öaldur dreymir. Illþýði flýgur um frosinn geim og ferlega söngva gelur. Hvað dreymir þá öaldur? Ó, hugsaðu heim, ef að heiman, sem ég, þú dvelur, þar vormóðan leggst yfir vöin og ár, sem vaggi sér eimur blíður; í kvöldsólarskininu skúrablár skógurinn bíður. Grát öaldur úr helju, frá harmi þeim, sem hvítasta Ásinn þjáir. Grát öaldur með mér, og hugsaðu heim, ef heim, eins og ég, þu þráir. KVEÐJA I sál þinni hljömaði söngur við sólbráð, í landinu nyr.zta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.