Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 46

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 46
D V ö L 180 »Kæra mamma« Eftir Friðjón Stefánsson Gróa gamla þvottakona situr við gluggann í eldhúskytrunni sinni og nuddar gigtlúið bakið. Hún var orðin þreytt og slitin, enda komin fast að sextugu. Það er ekki nema eðlilegt, að bakið sé bogið og hend- umar hnýttar, því að mikið er hún búin að vinna allt frá barnæsku. fyrst hingað og þangað hjá vanda- lausum, síðar sem verkamanns- kona. Eftir fráfall mannsins, hafði hún unnið hvað sem var, mest við þvotta, því að það reyndist auð- veldast að ná í þá vinnu. En erfitt hafði það verið fyrir hana, fyrst eftir að hún varð ekkja, að fæða og klæða synina sína fjóra, sem allir voru þá innan við fermingu. Hún hafði þá gert það sem hún gat og ekki gefið sér tíma til að hana saman fyrir hinum kalda andblæ miðalda yfirgangs svokall- aðra stórmenna. Þau hafa sigrað í þeim leik. EJn Bjarni á Brekku hef- ir fylgt eftir sigrinum. Hann er landnámsmaður hins nýja tíma. Hann er atorkumaður í öllu. Hann sýnir allri þjóðinni mátt einyrkj- ans, bæði á atvinnusviðinu og við andleg störf. Frh. kvarta eða hugsa um örðugleik- ana. ,,0, það fer einhvern veginn“, var hún vön að segja, þegar lak- ast leit út fyrir henni. Og það hafði farið einhvern veginn. Strákarnir vom komnir upp; tveir þeir elztu komnir til Ameríku, einn í sigl- ingum og sá yngsti, augasteinn- inn hennar, var í vegavinnu uppi í sveit. Hún var aíein í íbúðinni sinni, lítilli stofu og eldhúskytru. Gamla konan stynur mæðulega. Það er hálf-óyndislegt að vera svona ein alltaf. Bara að Steini hennar kæmi heim úr vegavinn- unni og yrði hjá henni yfir helg- ina. Hún var búin að hlakka til þess alla vikuna. Hún hrekkur við, því að dyrn- ar opnast skyndilega, og maður lítur inn sem snöggvast. En það er ekki hann. Það er bara bréfberi, sem fleygir bréfi á eldhúsborðið og hleypur svo niður tröppurnar eins og hann eigi lífið að leysa. Hann þarf víst mikið að flýta sér. Gróa gamla staulast á fætur til þess að ná í bréfið og fer með það út að glugganum, til þess að lesa það. Það er frá honum Steina hennar; stutt bréf, skrifað með blý- anti. Það segir henni, að honum líði vel, en hann geti ekki komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.