Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 47

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 47
D V ö L 181 SKILNAÐARLAGIÐ Nú kveður Rán við hinn deyjandi dag í draummóðu fjarskans sitt skilnaðarlag. Hve man hún vel kossinn, hans morgungjöf, í myrkrinu í kvöld, — serii verður hans gröf. Hans fölnandi höfuð við bláklæddan barm hún byrgir. — Und rökkursins tjöldum er brjósf hennar þrungið hyldjúpum harm. Það hnígur og sfígur í öldum. En gráf þú ei, Rán, við hans grafdimma beð. Geisla er hans fegurð af myrkrunum léð. Rinn röðull þér hvarf, svo í grátskýjaglans gæfirðu befur séð kórónu hans. Og fyrir að nóttin þér fól hann um stund, fagnarðu honum sem nýjum, er kemur hann aftur með kyndil í mund og kveikir sín árblik í skýjum. Sig. Ingimar fielgason. til hennar um helgina. Það eigi nefnilega að vera dansskemmtun þarna í sveitinni skammt frá, þar sem þeir eru að vinna, og þeir ætli allir að fara þangað. Hún les bréfið tvisvar, svo staðnæmast augu hennar við ávarpið: „Kæra mamma!" Hún snýr bréfinu sem bezt hún getur móti ljósskímunni frá glugganum, eins og til þess að ganga úr skugga um, að þessi tvö orð standi þar, en ekki einhver önnur opð, sem hana langar svo hjartanlega til að væru í þeirra stað, orð eins og: Elsku mamma mín! Hjartkæra mamma! En hvernig sem hún snýr örkinni, stendur þar eftir sem áður aðeins: „Kæra mamma!“ Höndin með pappírsörkinni sígur hægt og hægt ofan í kjöltu hennar. Nokkur augnablik situr hún alveg hreyf- ingarlaus. Svo kippist hún lítið eitt við, það fer titringur um gamla kroppinn hennar og niður skorpna vangann færist eitthvað, sem glampar á af nýkveiktu götuljós- inu. — Gróa gamla þvottakona grætur í fyrsta sinn, síðan maður- inn hennar dó. (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.