Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 62

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 62
196 D V Cl L sveigjast og undarlega töfrahjúp- inn umlykja hana. ,,Ég hlýt að hafa verið — ég hlýt að vera — alveg brjálaður!“ hugsaði hann. „Hvað var það, sem kom yfir mig? Veslings Megan litla!“ „Guð blessi okkur öll og hr. Ashes!“ „Mig langar til að vera hjá þér — að- eins að vera hjá þér!“ Hann gróf andlitið ofan í kodd.ann og reyndi að bæla niður ekkann. Það var hræðilegt að svíkja loforðið um að koma aftur til hennar, en -—- þó var enn hræðilegra að efna það! Meðan menn eru ungir og láta geðshræringarnar óhindrað fá útrás, missa þær máttinn til þess að kvelja. Og hann féll í svefn með þessa hugsun í höfðinu: „Hvað var þetta — örfáir kossar — allt gleymt og grafið eftir mánuð!“ Morguninn eftir tók hann á móti peningunum í bankanum, en forð- aðist eins og heitan eldinn að koma nálægt búðinni, þar sem dökk-grái kjóllinn var til sölu; en keypti í þess stað ýmislegt, sem hann sjálfan vanhagaði um. Hann var allan daginn í svo undarlegu skapi, fullur ólundar og óánægju með sjálfan sig. Nú var löngun tveggja undanfarinna daga með öllu týnd og ekkert komið í hennar stað nema auðn og tóm — allar þrár og ástríður horfnar, eins og þær hefðu slokknað í tárum þessa grátkasts. Eftir tedrykkju kom Stella með bók til hans og sagði lágt og varfærnislega: „Hafið þér lesið þetta, Frank?“ Það var Æ f i K r i s t s eftir Farrar. Ashurst brosti. Hún bar svo mikla umhyggju fyrir trú hans, að það var hæstum hlægi- legt, en þó fannst honum til um það. Og þessi umhyggjusemi var líka ef til vill smitandi, því að hann fór að langa til þess að rétt- læta sig, og jafnvel reyna að hafa áhrif á skoðanir hennar. Og um kvöldið, þegar Halliday og litlu telpurnar voru að gera við mar- flóanetin, sagði hann: „Eftir því sem ég bezt fæ séð, þá stendur á bak við allan rétt- trúnað einhver hugrnynd um laun — það, sem manni muni hlotnast fyrir að vera góður; einskonar náðarbeti. Ég held, að það eigi allt rót sína að rekja til óttans.“ Hún sat í legubekknum og var að hnýta hnúta á bandspotta. Hún leit snöggt upp: „Ég held, að það eigi allt miklu dýpri rætur.“ Ashurst fann aftur löngunina til þess að bera hærra hlut. „Þér haldið það,“ sagði hann, ,,en óskin, um „quid pro quo“' er sú, er einna dýpstar rætur á í okkur allra óska! Það er svei mér ekki auðvelt að grafast fyrir þær rætur!“ Hún hnyklaði brúnirnar dálítið spyrjandi á svipinn. „Ég held, að ég skilji yður ekki.“ Hann hélt áfram með sama þrá- anum og áður: 1 líku líkt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.