Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 3
7.-8. hcfti Reykjavík, júlí—ágúst 1937 5. árg. Spámaðurinn Eftir W. W. Jacobs [William Wymark Jacobs (f. 1863) er meðal þekklustu kímni-rithöfunda brezku þjóðarinnar, en eins og allir vita, skipar hin brezka kímni hvorki litið né óvirðulegt sæti í þarlendum bókmenntum. Bretum er ákaflega tamt að klæða hugsanir sínar — jafn- vel hinar alvarlegustu hugsanir — í búning kímninnar, enda þótt hún sé stundum, áður en varir, orðin að is- köldu, miskunnarlausu háði, eins og t. d. hjá G. B. Shaw. W. W. Jacobs lætur sérlega vel að segja kostulegar sögur af sjó- mönnum og æfintýrum þeirra, og er þá „næturvörðurinn" oft sá, sem sög- una segir. Eftirfarandi smásaga er ein- mitt af þessu tagi. Þ ý ð . ] „Ég er ekki trúaður á drauma,“ sagði næturvörðurinn. „Það er í eina skiptið, sem draumar mínir hafa nálgazt það að rætast, þegar mig dreymdi, að ég ætti að verða vellríkur, en daginn eftir fann ég 25- eyring á götunni. Og að því slepptu veit ég ekki um nema einn ein- asta draum, sem hefir komið fram (hélt hann áfram) og þann draum dreymdi kokk á seglskipi, sem ég einu sinni var á, og hét Southern Belle. Þetta var spikfeitur durgur, með slapandi kinnar, og einstakur fáráðlingur, en þóttist hafa hlotið meiri menntun en hinir sjóararnir og lét það óspart á sér skilja. Einu sinni, þegar við vorum á heimleið frá Sydney, settist hann allt í einu upp í bælinu um miðja nótt og hló svo hátt og lengi, að við vöknuðum allir úr fasta svefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.