Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 31

Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 31
D V ö L 229 Lífill salmur um Björnson Huga þíns miklu haukar hófu siii vængjablak. Þá fór nu sól yfii' sali, sól yfir veggi og þak. Þá var nú sumar í sveifum, söngur í hverjum meið, sól yfir öllum sundum á suður- og norðurleió. Djúpt inn í harmsorta hjartans heyrði þann vængjadyn mjúkan af söknuði og samúð í sorg eftir horfinn vin. Þrunginn af skilning og þrótti þaut hann sem vorsins lag. Barnshugans langferðalöngun lyfti hann nóft og dag. Hátt yfir mínu höfði heyrði eg hinn sterka gný, sá hvernig sófarbrimið sundraðist rastir í. Sat ég sveinstauli lítill í söknuði mínum og þrá. — Mínum saklausu sýnum segi ég engum frá. Og enn væri þörf á þínum þrekmikla vœngjasúg að anda bjarfsýni og ástúð yfir ráðvilltan múg. — En þá er það tregans torrek, sem talar við eyra mér hljótt: Nú eru hugans haukar horfnir — og komin nótt. Mér er svo brennt í minnið, sem minning um hamingjuseið, að mér varst þú eitt sinn, sem öðrum, eldviti á hversdagsleið. Flugdynur hugans hauka hóf mig af dimmri strönd út yfir öngvegi harmsins inn yfir birtunnar lönd. Guðmundur Böðvarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.