Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 52

Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 52
250 D V ö L ur. „Nú, þú ert svei mér ekki alveg peningalaus, Emily,“ sagði hann. ,,Já, ég hefi ekki sagt þér það ennþá,“ sagði Emily brosandi; ,,ég ætlaði að láta það koma þér á cvart. Emma frænka — Emma heitin frænka, ætlaði ég að segja — dó, meðan þú varst að heiman og ég erfði öll húsgögnin hennar og fimm þúsund krónur í pening- um.“ Það kom eitthvert hljóð úr háls- inum á Joseph, eins og hann væri að kafna, og svo reis hann á fæt- ur. „Jæja, góða nótt,“ sagði hann. Síðan gekk hann út að dyrunum og opnaði þær, en staðnæmdist þar um stund og kom svo aftur, eins og hann hefði gleymt einhverju. „Ætlarðu að vera samferða?“ sagði hann við kokkinn. „Nei, ekki alveg strax,“ sagði kokkurinn fljótmæltur. „Ég bíð þá eftir þér fyrir utan,“ sagði Joseph og' gnísti tönnum. „Vertu ekki lengi!“ Þ. G. þýddi. Pað fer ástæðulaust að reyna að vera ský, þótt maður geti ekki verið stjarna. Smávaxnir menn hugsa oft tímun- um saman um Napóleon. Pað er hugg- un fyrir þá. Hver einasti amlóði getur farið í rúmið, en það þarf karlmennsku til þess að komast úr þvj. Gamanvísur til Þuru í Garði Hjá mér brennur ástin enn í æðsta verði. Heimakvenna af klakabarði ég kem til hennar Puru í Garði. Hún má skálann skrauti strjála og skara í ljósin, stækka og mála meyjarbásinn, margir rjála þar við lásinn. Að mér kerða húsgangsferðir hósta og mæði, og sú ferð, sem um ég ræði, aðeins verður því í kvæði. Hvað sem g<erir, að ég er svo ástaþyrstur, Þuru ber að garði gestur, sem glaður fer í berjalestur. Pjóðin segir það sé meyjar þægust iðja, þetta Freyja starf mun styðja og steini af vegi mínum ryðja. Efablandið ei mun standa að opið verði vegfaranda af vonaskarði varmaland í Þuru garði. Lengi varir lukkan þar ( í lundi grónum, mínum svara biðilsbónum. bögurnar í þýðum, tónum. Brúður merk hjá Braga klerkum býr í lundi, unz á sterkra stefja sandi striplast verkin altalandi. Vestur-Húnvetningur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.