Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.07.1937, Blaðsíða 57
D V Ö L 255 arlega í hverskonar listum. Eiiln merk- asti rithöfundur þeirra núlifandi er Karel Capek. Ekkert af verkum hans mun þó hafa verið þýtt á íslenzku, nema leikritið „R. U. R.“ (Rossum’s Universal Robots), sem Leikfélag Réykjavíkur sýndi í fyrravetur undir nafninu „Gerfimenn". Hefir það leik- rit farið mikla sigurför víða um lönd og vakti einnig hér talsvert umial og athygli. Nýlega er komin í danskri þýðingu skáldsaga eftir Capek: „Krigen mod Salamandrene". Fjallar hún um vandamál Evrópu á yfirstandandi tíma. SKÁLDSAGAN „KATRINA" eftir Sally Salminen, sem getið var í síðasta hefti Dvalar, er nú komin i danskri þýðingu í bókaverzlanir í Reykjavík.Er það sérlega vönduð út- gáfa og kostar um 7 kr. ób., en um 14 kr. í skinnbandi. ENDALAUSAR SOGUR. I Japan eru neðanmálssögurnar enda- lausar. Pær halda því áfram áratug- um saman, og þótt persónurnar deyi, fæðast nýjar í staðinn og einn tekur við af öðrum. LAUN HEIMSINS. Smáríkið Montenegro barðist með sambandsþjóðunum öll ár hemsstyrj- aldarinnar og var þó innlimað öðru riki að lokum. PRATT FYRIR VISINDIN. Hráolia finnst viða um heim og hefir hún með aðstoð vísindanna og full- komnustu tækni verið hreinsuð og greind á ýmsa vegu, sem kunnugt er. Vísindin þekkja þó aðeins 10% af efna- samsetningum hennar. HVERNIG Á AÐ VARA SIG Á ÞVt? Mismunur eiturstyrkleika (koffein) kaffibauna getur verið þrítugfaldur, þó að þær séu af sama tré. OG SVO SEGJA PEIR, AÐ HVER SE SJÁLFUM SÉR NÆSTUR. Löngu áður en nokkrum hafði dottið í hug „barnavernd“ voru dýravernd- unarfélög um allan heim. RADIUM FÆR KEPPINAUT. Nýtt efni, sem getur komið í staö radium til lækninga, hefir verið fram- (leitt í Bandaríkjunum. Það heitir Me- sothorin og er unnið úr vissri tegund af sandjörð. Finnn miljónustu hlutar úr grannni fást af þessu efni úr hundrað pundum af sandi. Efni þetta er næst- um því helmingi ódýrara en radium. SEINUNNIN VARA. Það er ótrúlega mikil vinna, sem liggur stundum á bak við einfalda hluti. Nýlega kom á markaðJnn í París ný tegund af ilmvatni. Bruggarinn hafði verið tíu ár að setja það safnan, og í því voru 37 tegundir af kjörnum eða „essensum". GAMALT NAFN. „Rauða torgið“ í Moskva er ekki bolsevistiskt nafn, eins og margir ætla,' Rússneska orðið „krasnya" þýðir bæði rauður og fagur. Nafnið á torginu er frá miðöldunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.