Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 48
310 D V ö L eigin málstað, þá yrði hún and- lega heil. En það getur hún ekki.“ „Ef til vill finnst henni hún ekki þurfa að beita neinni vörn,“ mælti Barbara. „Jú, þess þarf hún einmitt. Vörn hennar fyrir málstað hinnar kon- unnar sýnir, að hún þarf þess, eða öllu heldur, að henni finnst hún þurfa þess.“ „Og svo er það bara einskær til- viljun,' hvort þið hittið á það rétta eða ekki. Og þessa aumingja konu læturðu koma hingað dag eftir dag og þræla sig uppgefna, en sjálfur ert þú að reyna sannleiksgildi ein- hverrar ófullnægjandi kenningar, sem þið hafið búið ykkur til.“ „Það er nú naumast hægt að nota orðið ófullnægjandi, góða mín, og kenning er það ekki leng- ur . . . Auk þess er meðferðin við- höfð í þeim tilgangi að hjálpa konunni, ég læt hana ekki koma hingað, eins og þú veizt.“ „Það er alveg sama. Þú talar til hennar og pínir hana með spurn- ingum á nákvæmlega sama hútt og rannsóknardómarar miðaldanna píndu þá, sem ákærðir voru fyrir glæpi.“ „En það verður varla með sanni sagt, að það hafi verið í lækninga- skyni gert. Sumar tegundir læknis- aðgerða eru ógeðfelldar, það veiztu, góða mín. En engu að síð- ur mjög nauðsynlegar." „En tilgangurinn er hinn sami. Þú ert að reyna að toga út úr henni einhverja vitneskju, láta hana játa eitthvað, sem hún að öllum líkindum hefir alls ekki gert.“ „Það má heita vafalaust, að hún hafi gert það.“ „Nú, og ef hún hefir gert það! Ef hún hefir verið manni sínum ótrú! Kannske hefir hann ekki elskað hana. Eða hún hann. Þú getur ekki kveðið upp svona sleggjudóma, það hlýturðu að skilja.“ „Ég er ekki að kveða upp neinn dóm. Ég er aðeins að reyna að grafast eftir því sanna í málinu.“ „En því þá það? Hversvegna að grafast cftir því sanna? Hvers- vegna ekki að leyfa henni að eiga sitt leyndarmál í friði? Vafalaust hefir hún haft ótal gildar ástæð- ur fyrir breytni sinni. Þú veizt, að til er ýmislegt fleira en gott og vont. Það er ekki hægt að skipta öllu í tvo flokka, hvítt og svart. Grátt er líka til, og af því er hreint ekki svo lítið í heiminum. Kona, sem verður fyrir slíku sem þessu, er alltaf dæmd kona. En hvatir hennar þurfa ekki endilega að vera jafn lágar, saurugar og dónalegar eins og fólkið vill vera láta.“ Læknirinn hafði enga löngun til þess að rökræða þetta. Hann var dauðþreyttur. Hann tók blýantinn og horfði á það, sem hann hafði skrifað á blaðið fyrir framan sig. Þreyttur hugur hans lagðist í hinn venjulega farveg hins daglega starfs; hann var of þreyttur til þess að spoma við því. „Lágar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.