Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 50

Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 50
312 í) V ö L Islenzkir stúdentar við nám erlendís skólaárið 1937-1938 Dvöl hefir snúið sér til Upplýsinga- skrifstofu Stúdentaráðsins og óskað eftir að hún tæki saman skrá yfir þá stúdenta, er dvelja nú erlendis við nám. Hefir skrifstofan orðið góð- fúslega við því, og fer skráin hér á eftir. Qerir Dvöl ráð fyrir, að mörgum lesenda hennar þyki nokk- ur fengur, að vita dálítið um þá ís- lenzka stúdenta, eir Situnda nám úti í löndum á þvi herrans ári 1937. Pessir ungu menn eru nú í vík- ingu nútímans, til aðdrátta á margs- konar þekkingu, sem flestir þeirra munu ætla sér að nota síðar í fram- farabaráttu ættjarðar sinnar. Flestir leika að stríða, en með þrautseigju og dugnaði tekst þeim mörgum að sigla knerri sínum heilum í höfn á heimalandinu, þar sem þeirra bíða fjöldi óleystra viðfangsefna. Þeð er ánægjulegt að vera ungur og sjá mikið af góðum verkefnum fram- undan og finna kraftinn í sjálfum sér til þess, að leysa þau. En þann kraft eru nú þiessir mörgu ungu ís- lenzku námsmenn úti í heimi að auka, og er það fagnaðarefni okk- ur hinum, sem heima erum. Við óskum þeim sem flestra og stærstra sigra á sviði þekkingar — og manndáða. þeirra hafa við margháttaða örðug- Fæð.- Ritstj. - Stúd - Náms- Námsgr. Nöfn stúd. og heimili ár ár staðir Guðfr. Magnús M. Lárusson, Rvk. 1917 1937 Kbh. Málfr., þýzka Ingvar Brynjólfsson, Eyjafj. 1914 1936 Hamb. Sagnfr. Ásgeir Hjartarson, ísafj.k. 1910 1930 Oslo. »> Baldur Bjarnason, Rvk. 1914 1936 Oslo. » Hólmfríður Jónsdóttir, Ak. 1907 1933 Oslo. » Öskar Magnússon, Hún. 1907 1934 Kbh. Fornminjafr. Kristján E. Þórarinsson, Eyjafj. 1916 1936 Kbh. Heimspeki Skúli Magnússon, Eyjafj. 1911 1935 Kbh. »» Broddi Jóhannesson, Skag. 1916 1935 Túbingen. Hljómlist Guðm. Matthíasson, Eyj. 1909 1934 Hamb. »» Hallgr. Helgason, Rvk. 1914 1933 Leipzig. »» Leikfimi, Jórunn Viðar, Rvk. 1918 1937 Berlin. Gymnastiktheorie Erlendur Konráðsson, Þing. 1916 1937 Kbh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.