Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 57
D V ö L 319 verið unnið af mannahöndum eingöngu og er það niikið verk og erfitt. í Bandaríkjunu n stunda það eingöngu svartir menn, enda voru þeir í upp- liafi fluttir þangað í þeim tilgangi. Pað er búist við að áhald þetta geti hafl mjög alvarlegar afleiðingar á at- vinnumál í bómullarhéruðum Banda- ríkjanna. Fiskveiðar Norðmanna við Svalbarða. Tvö síðustu skjpin, er stunduðu veið- ar við Svalbarða, komu heim til Nor- tegs i miðjum september. Yoru l)au með 72 smál. af söltuðum fiski og 1 V'i smál. af nýju heilagfiski, aflinn alls talinn 20 þús. kr. virði. Af fiskitoum voru aðeins liðlega 100 kg. ýsa. Það er lítið um hana við Svalbarða. Alls haía Norðmenn veitt í ár við Sval- barða og Bjarnarey á línu og í smá- botnvörpur 2525 smál. af saltfiski og 93 smálestir af heilagfiski. Aflinn er nokkuð minni en í fyrra, hann var þá 4100 smál. af saltfiski og 112 smál. af heilagfiski. Krýning Bretakonungs var einhver mesti heimsviðburður maímánaðar 1937. Benda má enskules- andi fólki á bók um krýninguna: „Cö- ronation Commentary eftir Geoffrey Ætli Eva Eigi sök á því? Ef þú ert rétt skapaður, hefir þú 'tólf rif í 'hvorri síðu. Það er þó all- titt, að menn hafi 11—13 rif í annari siðu. Undir yíirboröi vitundarinnar. Frh- ; if bls. 310. þess að sporna við því. „Lágar, saurugar og dónalegar." Einkenni- legt, hvernig þessi orð komu fyrir aftur og aftur. Næstum alveg óbreytt. Og alltaf sögð sem vörn fyrir einhvern annan, áþreifanlegt dæmi um yfirfærslu eigin galla á herðar annara. Þetta síðasta, þessi ákveðna mótstaða gegn öllum spurningum, þessi skoðun, að læknirinn væri að ,,hnýsast“ í hagi sjúklingsins. En hvað það var al- gegnt og gamalkunnugt. Hann óskaði þess með sjálfum sér, að hann hefði hraðritað þessa rök- semdafærslu, sem flutt hafði verið til varnar fyrir málstað frú Ben- son. Því nær fullkominn samruni við aðra persónu, í því skyni að réttlæta sjálfan sig með hana að millilið. Hann dró með blýantinum síð- ustu línurnar inn í miðju hrings- ins á blaðinu. Nú var „sjúkdóms- saga“ frú Benson fullgerð. Eftir var aðeins að fá hana til þess að viðurkenna söguna. Hann leit upp. Allt í einu varð honum ljóst, að það var ekki frú Benson, sem hann var að tala við. Þórariim Guðnason þýddi. Þingmaðurinn: Á þingfundinum í gær bjargaði ég bæði heill og sóma þjóðarinnar úr hættu. Vinurinn: Jæja, mættirðu ekki?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.