Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 66

Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 66
328 D V ö L Kýmnisögur Faðirinn: Pað er nú svona, sonur góður, án peninganna getur maður ekk- ert gert. Sonurinn: Maður getur þó safnað skuldum. Presturinn (við konu, sem hefir ver- ið að kvarta undan þvi, að maðurinn sinn væri sér vondur): Hafið þér reynt að safna glæðum elds að liöfði hon- um? Konan: Nei, prestur minn, það liefi ég nú aldrei reynt; en ég hefi reynt að liella yfir hann sjóðandi vatni. w» Málskrafsmaður einn vildi læra mál- snilld af Sókratesi. „Þú verður að greiða tvöfalt gjald fyrir kennsluna", mælti Sókrates, „því að þér verð ég bæði að kenna að tala og þegja". wv Móðirin: Nú getur j)ú sjálfsagt skil- ið 'það, Pési litli, að maður má aldrei reyna að hefna sín sjálfur, heldur á maður ávallt aö fyrirgefa þeim, sem gerir eitthvað á liluta manns. Hugs- aðu þér nú, að einhver annar dreng- ur kæmi og herði þig, hvað myndir þú ])á gera? Pési litli (eftir nokkra uml)ugsuit): Hvað á ég að liugsa mér drenginn stóran, mamina? *++ Skozku tvíburabræðurnir John og Bill voru svo líkir að þeir gáiu sparað sér spegilskaup með því að standa hvor andspænis öðrum jtcg- ar þeir rökuðu sig. w» Snúningapilturinn lijá prestinum bað húsbónda sinn að skrifa fyrir sig bréf. Pegar þvi var lokið, mælti pilturinn hálf feiminn: ,,Nú er eitt eftir, sem alltaf er neðan undir öllum bréfum. „Hvað er það?" spurði prestur. „Ég vildi bara biðja prestinn að skrifa hérna neðst á bréfið: „Kæri faðir minn, fyrirgefðu ntér þetta ljóta k lór í““ *** Prófessorinn: Hvers þarf fyrst af öllu að gæta, þegar nýr sjúklingur leitar sér lækninga? Læknaneminn: Hvort hann getur borgað læknishjálpina. *** En livað við myndum verða for- viða, ef við gætum séð okkur eins og aðrir sjá okkur. - Ójá en hugsaðu þér, hvað aðrir yrðu forviða, ef þeir gætu séð okkur eins og við sjáum okkur. wv Sjúklingurinn: Bara að ég gæti dá- ið —! Læknirinn: Verið ókvíðnir, ég geri það, sem ég get. Ritstjóri: Vigfús Ouðmundsson Víkingsprent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.