Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 12

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 12
338 D V ö L nýju veitt viðtaka í kirkjunnar og safnaðarins heilaga samfélag. Munnmæli herma, að allir nú- verandi íbúar sóknarinnar, hátt á fimmta þúsund manns, geti rakið ætt sína til þessara hjóna, og hefði þá ættin um þetta tveggja alda skeið átt að hafa öðlazt jafn- vel enn meiri frjósemi en ísraels- lýður í Egyptalandi. Hvað um Geirþrúði Carponai varð eftir þetta, veit nú enginn maður. Hún hvarf úr augsýn mannanna eins og steinninn, sem fellur í hafið, hvarf að eilífu með- al hinna lágu ætta, sem maður hennar var kominn af. Hennar eigin tigna stétt vildi ekki lengur við hana kannast. Börn hennar urðu fiskimenn og ánauðugir leiguliðar. En henni hafði hlötn- azt að dvelja í þeim heimi, sem alt frá dögum Paradísar hefir ver- ið hulinn mannlegum verum, heimi, j)ar sem enginn nrunur er á stöðu, stétt og ætterni, þar sem allt hrófatildur og hégómi mann- anna fyrirfinnst ekki lengur — í þeim heimi hafði hún fengið að lifa um nokkurt skeið, ein og ó- háð, við hlið mannsins, sem hún elskaði. Þórarinn Guðnason pýddi Aino Kallas er fædd 1878, dóttir finnska skáldsins og sagnfræðingsins Julius Krohn. í bernsku sinni og æsku dvaldi hún því í Finnlandi, en giftist svo eistlenzkuin manni, Oskar Kallas að nafni, og fluttist þá til Eistlands. Eftir að hann tókst á hendur sendi- herrastörf og aðra mikilsvarðandi þjónustu í þágu þjóðar sinnar, bjuggu þau í ýmsum stórborgum úti um heim, in. a. í St. Pétursborg, (nú Leningrad), Helsingfors og London. Hún fór snemma að fást við ritstörf, en verulega athygli hafa bækur henn- ar ekki vakið fyr en nú á seinni árum. Henni lætur bezt að lýsa sterk- ustu og viðkvæmustu hræringum mannlegs sálarlífs, einkum ástinni, og þykja verk hennar á því sviði bera all-sérkennilegan og frumlegan lilæ. Og iiún hefir lag á því að taka um- hverfið, jafnvel hina köldu og dauðu náttúru, í þjónustu listar sinnar og láta það leggja til undirleikinn, sem eykur og styrkir áhrifin af hugsunum, orðum og gerðum söguhetjanna. Pað er ef til vili vegna þessa, sem henni er svo tamt, þrátt fyrir náin kynni af ýmsum þéttbýlustu blettum jarðar- innar, að láta sögur sínar gerast heimíj. í gamla Finnlandi, og kannske um fram allt á eyjunum fögru i Eystra- salti, úti fyrir strönd Eistlands. Sagan hér að framan er án efa hið fyrsta, sem birtist á íslenzku eftir frú Kallas. Hún gerist einmitt á eyjunni ösel við Eistlandsströnd, en þrátt fyr- ir fjarlægðina og óhugsandi samband, minnir hún að nokkru leyti á þjóðsög- ur, sem við islendingar eigum frá þeiin tímum, er líkt stóð á fyrir okkar þjóð, t. d. hvað snertir útbreiðslu drepsóttar- innar og æfintýrið um Teit og Siggu. Að öðru leyti þarfnast sagan ekki skýringa. P. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.