Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 14

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 14
340 D V 0 L Lífið og alheimurinn Eftir Jón Eyþórsson Petta er páttur úr útvarpserindi ,ium daginn og veginn“, 25. okt. s. I. Enda pótt pad sé ekki samid til prent- unar, hefi ég ekki séð ástœðu til pess aö neita ritstjóra „Dvalar“ um að hirta pað í tímariti sinu. Höf. Mér hafa borizt nokkrar spurn- ingar, sem hníga í þ,á átt, hvort byggð muni V;era á stjörnunum, hvernig lífið hafi orðið til á jörð- unni og fleiri áþekkar spurningar, sem menn hafa velt fyrir sér frá ómunatíð, án þess að ge,ta feng- ið fullnaðarsvör við, önnur en þau, sem felast í þjóðsagnakennd- um trúarhugmyndum. En þótt flestöll trúarbrögð grundvallist einmitt á lærdómum uim upphaf alheimsins og tilkomu lífsins á jörðunni, þá hefir efinn alltaf nag- að rætur þessara lærdóma. Tóm- asareðli mannsandans hefir alltaf þrýst honum til þess að gagnrýna, hugsa og leita vitneskju í stað trúarlærdóma. I flestum eða öllum trúarbrögð- um er tilvera mannsins þunga- miðjan. Heimurinn hefir orðið til vegna lífveranna. Takmark hans er að fóstra mannkynið. Til þess var jörðin sköpuð og því skyldu þá ekki hafa verið skapaðar lífver- ur á allan þann aragrúa af himin- tunglum, sem til eru í geimnum! Þannig hugsa margir og út frá því er spurt. Nú get ég vitanlega ekki gefið svör við spurningum, sem mann- leg vitneskja á ekki svör við. Enda býst ég ekki við, að spyrj- endurnir hafi gert sér vonir um það — en það er svo auðvelt að spyrja. Það eina, sem ég get gert í þessu efni, er ajð rekja í stuttu máli hið helzta af því, sem fjöl- vísir og spakir vísindainenn hafa sagt um þessar spurningar, sem liggja á yztu takmörkum þekking- ar vorrar, „þar sem mætast vegir vits og trúar“, eins og Einar Benediktsson hefir svo snilldarlega að orði komizt. Ég ætla að styðjast við orð enska stjörnufræðingsins Jeans, enda hefir all-oft heyrzt vitnað í hann í útvarpinu sem dæmi um vísindamann, sem ekki yrði sak- aður um óskoraða efnishyggju. I bók sinni „Leyndardómar al- heimsins (The mysterious Uni- verse) gerir Jeans fyrst grein fyr- ir því, hvernig menn ætla helzt, að sólkerfi vort hafi orðið til við það, að einhver stjarna hafi á reiki sínu um himingeiminn, af hreinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.