Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 18

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 18
344 D V O L Á botni snæhafsins Eftir Gunnar Gunnarsson Bitran anda Ishafsins leggur inn yfir dalinn eins og öskrandi brim. Oði hans er orðinn að ísnálum. Hann skolast yfir harðfrosinn grassvörðinn eins og reiðurfreyð- andi sjór. Loðfætt rjúpan hniprar sig saman, lætur fenna yfir sig og bjargast við ylinn í sínu eigin blóði. Stormurinn er örvita nátt- úruafl og þyrlar grenjandi upp snjónum í stjórnlausu æði um- hverfis hvern stein, hvern hól, hvert hús og hverja klöpp, sem fyrir verður. I nótt er engin náð, allt, sem er úti, hlýtur að deyja. góma þegar hugsandi menn ræða um daginn og veginn. Ef til vill getur einhver hlust- andi látið sínar skoðanir á þessum efnum að einhverju leyti i ljós á þann hátt, að ríma þær við vísu- byrjunina, sem. ég fór með áðan: Lengist nóttin, lækkar sól, lífið óttast vetur. Litlu kofarnir í Grundarkoti titra undan grimmdartökum storms- ins. Hann beljar sinn vitfirringsóð úti fyrir gluggunum, eins og ó- freskja, sem komin er af stað til að tortíma öllu lifandi. Börnin eru skriðin úr bólinu sínu og yfir til móðurinnar, liggja og þrýsta sér að henni. Pað er djúp þögn í litlu baðstofunni. — Aðeins einu sinni hefir Guðný litla hvíslað út í myrkrið: Guð er reiður........ Enginn hefir svarað henni. Móð- irin hefir sitt til að hugsa um og óttast, og Árni, sem nú er níu ára — fjórum árum eldri en systirin, hefir hugsað með sjálfum sér, að það sé ekki guð, sem sé að ham- ast úti. En hann hefir látið sér nægja að hugsa það. Guðný móðir þeirra segir: — Sofið þið, börnin mín. . . . Síð- an er ekkert talað í baðstofunni. En það er ekki sofið. Slíka nótt er óvíða sofið í Héðinsfirði — þessum firði, sem er opinn gegn norðri, opinn gegn illvættum vetr- arins. Firðinum, sem ber dreyra miðnætursólarinnar í bárum sín- um um miðsumarsleytið. Sól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.