Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 20

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 20
346 D V 0 L — En samt var það nú bezt, þegar pabbi bjargaði fimm hest- unum út úr snjóflóðinu, skýtur Quðný litla inn í. — Ætli það! Árni er hæðnis- legur og talar eins og hver ann- ar eldri bróðir. — Ætli það hafi nú samt ekki verið bezt, þeg- ar hann hafði sjálfan sig upp úr snjóflóðinu, kjáni litli. — Ju-ú, ég var alveg búin að gleyma því, játar Guðný litla auð- sveip. — Pabbi hefir líka áreiðanlega komizt í land í kvöld, fullyrðir Árni; eitthvað í röddinni dregur samt úr vissu orðanna. Reyndar hugsar móðirin það sama. Höskuldur var óttalaus maður, og óttalaus maður hefir tíu leiðir, þar sem annar hefir eina eða enga. Höskuldur hafði eitt sinn í snjóveðri og nætur- myrkri hrapað niður í gljúfur og sloppið ómeiddur. Öðru sinni hafði hann frostnótt eina farið of- an í vatn upp fyrir axlir, bjargað sér inn í fjárhús, þegar komið var framundir morgun og hald- ið sér þar heitum með því að þrengja sér inn á milli jórtrandi skepnanna. Verst hafði 'hann þó verið kominn nóttina þá, sem brostið hafði á hann hríðarbylur, hér um bil klæðlausan, og hann hafði vcrið villtur þangað til lýsti af degi. Húfan hafði sctið eins og ísköggull niðri í hárinu, svo að klippa jmrfti allt saman burtu . . . Skyrtan hafði verið klökug innan. En hann var smurður með sírópi og jafnaði sig. Höskuldur virtist ekki geta dáið. En auðvit- að geta óttalausir menn orðið fyrir óhappi eins og aðrir. Guð- n,ý átti í vitund sinni dýrkeypta þekkingu um skilyrði lífsins hér í þessu harða umhverfi. Hún von- aði. En hún var viðbúin. Pað, sem einkum vakti ótta hennar, var, hve Höskuldur hafði verið óvenju ákafur að komast af stað, einmitt að þessu sinni, með hinum bændunum úr Héðinsfirði — til þess að sækja korn, hafði hann sagt. Ef til vill hafði hann hálft um hálft liaft í huga, að ekki væru nema tólí dagar til jóla, og að þetta gæti orðið síðasta tækifæri. Petta hafði hann raun- ar ekki minnzt á. Guðný hafði ekki talað um það. Börnin ekki heldur. Pað var hugsunin uin þenna ferðahug, scm Guðnýju stóð nú mestur ótti af. Pað hafði áður átt sér stað, að menn önuðu út í daúðann. Hlypu með blind- um ákafa í opna gröfina. Pað er hugsað um jólin í Grundarkoti, þó að hingað til hafi ekki verið talað um þau. Guðný litla hvíslaði í hjartans einfeldni að móður sinni um morguninn: — Nú eru bara ellefu dagar til jóla, er það ekki, mamma? Hún fékk ekkert svar. Pað var orðið svo kyrrt úti, Svo einkennilega kyrrt . . . Það var óskiljanlegt, að slíkt óveður skyldi þegar vera liðið hjá. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.