Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 33

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 33
D V 0 L 359 Lærdómur atvikanna Eftir Gest úr Bergi Sigmundur hefir tekið scr sæti í iðgrænni brekku, setn snýr franr að sundinu. Umhverfis rísa stórvaxin tré, er lykja að mestu um þetta litla rjóður og verja staðinn fyrir há- værð og glaumi umferðarinnar. Það eru einungis þungar dunur eimlestarinnar, sem ná hingað inn, þegar hún þýtur framhjá, út á brúna miklu, sem tengir eyna við meginlandið. Annars er allt kyrrt. Pung hitanróða með sterkri við- arangan grúfir yfir öllu landi og hylur útsýnina í fíngerðu mistri, þar sem silfurblikandi sundið tengist víðáttu úthafsins lengst í norðri. Tveir menn ganga inn gegn- um þröngan skógarstíginn og taka sér sæti í brekkunni. I’eir eru í djúpunr og innilegum sanrræðum og verða ekki gestsins varir, sem fyrir er. „Ég gerði allt, sem ég gat fyrir þig, vinur, enda áttir þú það skil- ið.“ Sigmundur rís snögglega á fæt- ur. Hann flýtir sér upp brekkuna, þar til hann staðnæmist á cfstu brúninni. Orð þessara ókunnu manna hafa stungið lrann svo sárt, enda þótt þeim væri ekki stefnt til hans. Var þetta tilviljun ein, eða var það einhver dulrænn, illkvittinn leikur atvikanna? Sjálfur hafði hann líka einu sinni gert allt, sem hann gat fyr- ir annan. Hann gat bara ekki bætt niðurlaginu við: „enda áttir þú það skilið.“ Hafði einungis hald- ið, að svo væri því varið, hafði treyst því — og reynzt fávíslega lítill mannþekkjari. Traust hans hafði verið svívirt, vinátta hans höfð að leiksoppi, atvinna hans því nær eyðilögð — undir yfirskyni vináttunnar. En var þetta raunar ekki allt hversdagslegt í lífi mannanna? Hvorki betra né verra en gerist og gengur. Eitt af augljósustu skapferliseinkennum miðlungs- mennskunnar. Heimska hans lá í því að hafa metið mennina of mikils, búið þá í gervi, sem ekkert átti skylt við raunveruleikann, hugsað sér þá suma eins og hann hafði ó s k a ð að þeir væru, treyst því, sem auð- sæilega átti að tortryggja. Verið í fám orðum fávís glópur. Sólin var að ganga til viðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.