Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 37

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 37
D V 0 L 363 þá voru uppi. 1865 gaf hannúthið þekkta verk Viktor Rydbergs: „Bibelns lára om Kristus" (Kenn- ing biblíunnar um Krist), og voru þeir Bonnier og Rydbcrg síðan tryggðavinir, meðan báðir lifðu. Auk skáldrita gaf hann á þessum árum (1865—1880) út mikinn fjölda fræðibóka, svo og tímarit og blöð eins og áður. En upp úr 1880 má segja, að blómaskeið forlagsins hefjist og fyrir aldamótin er það orðið stór- veldi meðal bókaforiaga á Norð- urlöndum. Um þetta leyti var róstusamt mjög í sænskum bókmenntaheimi, og olli því ungur og örgeðja rit- höfundur, August Strindberg. Sem útgefandi Strindbcrgs fann Albcrt Bonnier sig knúðan til að taka upp hanzkann fvrir skjólstæðing sinn, og endaði sú senna með fullkomnum sigri þeirra Bonniers. Hefir forlaginu allt frá þeim tíma verið viðbrugðið fyrir það, hversu vingjarnlega það hefir tekið ung- um skáldum, scm flutt hafa nýjar bókmenntastefnur. Enda eru Bonnier-arnir mjög frjálslyndir að eðlisfari. Áratugurinn 1890—1900 er eitt hið glæsilegasta árabil í sænskri bókmenntasögu. Rá eiga Svíar fjölda góðskálda og afburða sagnahöfunda, s.em náð hafa frá- bærri leikni í list sinni og fleiri koma'þá fram, sem síðar urðu fræ^ir. Albert Bonn'er er þá orð- inn útgefandi flestra hinna snjöll- ustu af yngri kynslóðinni. Skulu hér aðeins talin örfá nöfn, sem flestir íslenzkir bókamenn kann- ast við, ýmist af verkum þeirra eða af orðspori: Gustav Fröding, Verner von Heidenstam, Selma Lagerlöf, Oskar Levcrtin, Ellen Key, Hjalmar Söderberg, Ola Hansson, Aug. Bondeson, Ernst Ahlgren og Gustav af Geijerstam. Þegar hér var komið sögu, var Albert Bonnier orðinn háaldraður maður og gat með fullum rétti glaðzt yfir óvenjulega glæsilegum starfsferli. Hann andaðist 26. júlí 1900. Sonur hans Karl Otto tók nú við forstöðu forlagsins og varð einkaeigandi þess, en hann hafði um hálfan annan áratug verið hluthafi í því og aðstoðað föður sinn við stjórn þcss. Karl Otto varð ekki eftirbátur föður síns, og hefir forlagið verið' í stöðugum vexti síðan um aldamót. Synir Karls Ottos hafa um 20 ára skeið verið hluthafar í forlaginu og síð- ar hafa sonarsynir hans einnig komið við sögu þess. Halda þess- ir niðjar Albert Bonniers verki hans á lofti með miklum heiðri. Að Albcrt Bonnier látnum stofnuðu erfingjar hans „Albert Bonnicrs stipendifond för svenska författare" (Sjóður Albert Bonniers til styrktar sænskmn rit- höfundum). Stofnfé sjóðsins var 150 000 krónur, en síðar jók Karl Otto það upp í 225 000 krónur. Ársvöxtum sjóðsins skal varið til styrktar höfundum fagurra bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.