Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 54

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 54
380 D V ö L „Hún hefir fyrir löngu byrjað nýtt og betra líf.“ „Þá er enginn möguleiki fram- ar,“ svaraði litli konsúllinn. „Viljið þér þá gera svo vel og leyfa mér sjálfum inngöngu í landið; ég á nefnilega erindi þang- að og mig hefir lengi grunað, að ýmsir hefðu þörf fyrir að ég staldraði við hjá þeim.“ „Hvað starfið þér?“ „Ég hefi lært trésmíðar.“ „Ja, umferða-iðnsveinar eru nú ekki sérstaklega kærkomnir gest- ir. En hver er svo trú yðar? Þér eruð þó víst ekki Gyðingur líka?“ „Ég hefi einu sinni sagt: „Hið fyrsta boðorð hvers og eins er þetta: „Heyr, Israel! Drottinn,guð þinn, hann er einn.“ “ En Gyð- ingur get ég nauinast talizt, þar sem ég hefi aðrar skoðanir á hreinu og óhreinu en hinir trú- uðu. Ekkert utan mannsins sjálfs gerir hann óhreinan; það, sem út- gengur af manninum, fær eitt gert hann óhreinan.“ „Já, það kemur mér ekki við. En þér hafið ekki tekið neina aðra trú?“ „Nei, það sem nú á dögum er kallað kristindómur, er viðbjóð- Ur í mínum augum; mig blátt á- fram hryllir við því.“ „Þá er auðvitað aðalatriðið, hvaða trú foreldrarnir liafa játað. Hvað hétu þau?“ „Jósef og María.“ „Og hvað voru þau?“ „Gyðingar. Að vísu halda sumir því fram, að faðir minn hafi heit- ið Jahve; en jafnvel þó að svo væri, er ekki hægt annað að segja en að hann eigi einnig rót sína að rekja til Gyðingalands. Sumir álíta ennfremur, að móðir mín hafi stigið upp til himna eft- ir dauðann. En í lifanda lífi var hún Gyðingur.“ „Þjóðernið verður að ráða. Þér fáið ekki að fara inn fyrir landa- mærin.“ „Er það ómögulegt?" „Já, nema þér hafið sambönd á hærri stöðum.“ „Það er einmitt það, sem ég hefi. Á hinum hæstu stöðum. En ég veit ekki, hvort ég nota mér það við þetta tækifæri.“ — — Nokkrum augnablikum síðar gekk Jesús gegnum luktar dyr inn í höll ríkislciðtogans í Wil- helmstrasse í Berlín. Hann gckk hljóðlausum skrefum inn í mót- tökuherbergið. Hitler sat við skrifborðið sitt, niðursokkinn í að lesa og undir- skrifa einhverja tilskipun. Iiann leit upp, gramur yfir ónæðinu. Undrunin lýsti sér í svip hans, þegar hann sá hina hvítu veru, og þótt hún ekki birtist í neinni guð- dómsdýrð, stafaði þó frá henni svo göfugri og máttugri fegurð, að ríkisleiðtoginn var ekki eitt andartak í vafa um, hver þessi gestur væri. Hann hnyklaði brúnirnar og mælti: „Ert það Þú,Þú?“ ogþeg- ar hann fékk ekkert svar, hélt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.