Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 63

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 63
D V ö L 3S9 SVEN MOREN ÞOKAN Niðurl. Hún hafði sofið illa, þegar leið á morguninn og vaknað í aftur- eldingunni. Það var eyðilegt í stofunni. Allt var dautt og grátt. Það lá eitthvað á borðinu, sem hún fékk ekki augun af. Það var stór fiskhaus á diski. Hann starði á hana hvítu auga á löngum stilki, utan úr þokunni, sem dauðinn bjó í. Og gapandi fisk-kjafturinn sneri beint að henni og glotti svo furðulega. Hún svitnaði af hræðslu í rúm- inu. Nú var einhver að deyja. . . . Jóhann — hvar skyldi hann nú vera? Var hann nú í Norður- gerði? Já, líklega. Þar var veikin. Hann óli litli ætlaði að fara að deyja. . . . Jóhann hafði verið ná- fölúr, þegar hann sagði frá því, — eins og dauðinn uppmálaður — hann kenndi í brjósti um sjúk- lingana í Norðurgerði, vesalingur. Hún var nú líka veik. Hún var öll gegnsýrð bæði á sál og lík- ama. En hún var þess ekki vör, að Jóhann spyrði eftir því, hvernig henni liði. ó-nei. En fólkið í Norðurgerði, eins og endranær. .. Hún togaði feldinn upp fyrir höfuð. Og hún spyrnti öðrum fæti í rúmstuðulinn. Svona lá hún lengi. Þangað til marraði í hurðinni. Það var Jóhann. Nú var hann að koma. Hann kom höktandi ut- an úr þokunni, — eins og lotinn, grár leppalúði, mjakaði sér inn að ofninum og bætti í hann nokkr- um skíðum. Svo settist hann og tók höndunum um andlitið og andvarpaði. Loksins kom hann og hlamm- aði sér á rúmstokkinn. — Qættu þín, Jóhann! Hann mjakaði sér bara nær og góndi tómlega á hana. — Þú gætir líka fengið þá spönsku. Hún er smitandi, eins og þú veizt. — Og mér er ekki svo hætt. Hann færði sig dálítið fjær og hallaðist upp að fótagaflinum, eins og hann vildí fela sig fyrir henni. — Hvernig líður nú, Jóhann? — Illa — í Norðurgerði. Hann dó núna rétt áðan, hann Óli litli. — Er það satt? — Það er verst vegna mömmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.