Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 65
D V ö L og dapurleg augun hennar Jó- hönnu í Norðurgerði. Pá verð- ur sama fátæktin þar og hér. Jafnt á komið. . . . Hún hreyfði fótinn, en greip samstundis höndunum um rúmstokkinn og sleppti ekki tak- inu. Nei. Nei, fyrir guðs sakir! Ekki mátti pað. Ekki Jón og Signu. Það var ekki alvara hennar. Það hafði hún ekki heldur sagt. Hún bylti sér á bakið í rúminu og horfði út um gluggann. Þar varð þokan fyrir augum hcnnar. Hún lagðist upp að rúð- unum eins og gráhvítt andlit, sem hreyfðist og hvíslaði: — Jú, það var alvara þín, Inger í Köldubrennu. Það varst þú, sem ögraðir mér og fékkst mig til að varpa þeim til jarðar. Þú veizt, að það var hatrið. . .'. Hún sneri sér við| í rúminu og stundi. Hún hnipraði sig í kuð- unS> °g það fór kuldahrollur um hana alla. * Læknirinn kom einhverntíma um nóttina, feitur karl í loðkápu. — Hvernig líður? Ég ætla að skoða þig, — hlusta þig. Hann fór úr loðkápunni og kom með grátt höfuðið upp að bringu henn- ar. Jóhann stóð hræddur við fóta- gaflinn og gerði sig eins lítinn og hann gat. — Það er þó vonandi ekkert hættulegt, læknir minn? Læknirinn svaraði engu orði. 391 — Verður að liggja. Má ekki verða kalt. Vera róleg. — Er hún mikið veik, hún Ing- er? Það var Jóhann, sem spurði í annað sinn. — Það er á versta stigi núna, sagði læknirinn. Ætla að senda meðul. Svo sjáum við, hvað set- ur. Hann hneppti að sér loðkápunni og þrammaði á þungum ferðastíg- vélum til dyra. — Hvernig líðuri í Norðurgerði — henni Jóhönnu? — Illa, sagði læknirinn. Henni líður mjög illa. Verið þið sæl. Svo varð aftur dimmt og kyrrlátt — eins og það átti að sér að vera. Jóhann var bara eitthvað að dunda í skotinu við ofninn. Og svo heyrðist til klukkunnar, sem tifaði allan daginn og inn, í langa, langa nótt. Hún fékk ósk sína uppfyllta. En hún fékk að súpa seyðið af því. Hún lá niðri í einhvérju dýpi með illskuna og ógæfuna ofan á sér. Hún var hætt að sjá og vissi ekkert framar. Henni fannst vera allt í kringum sig vatnsflóð, — grátt og hyldjúpt haf. Og svo rann nýr dagur. Hún lá vakandi og starði út í bláinn. Henni fannst hún vera betri, en köld var hún, tómlát og þreytt. Allt var svo eyðilegt og tómt, öskugrátt og kalt. Hún lá lengi og beið. Jóhann var víst í fjósinu. En gat hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.