Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 73
D V ö L 899 andlitin þeirra og þekkti þau. Hana langaði til að hlaupa á mótj þeim, en gat ekki fengið sig til þess. Hún bar kaldar hendurnar upp að andlitinu og stundi af innilegri þrá eftir þeim . . . Hún grét. Og svo fórnaði hún hönd- unum. Pau komu alveg til hennar. Þá fóru bæði að snökta. — Ma-ma, ma-ma mín! Þá teygði hún fram báðar heiidurnar í áttina til þeirra. Já, þetta voru móðurleysingjarnir úr Norðurgerði. Pað voru tveir engl- ar af himnum sendir, sem ætluðu að frelsa hana. Guð má vita, hvernig þeir hafa kornið hingað. En þeir voru þarna og horfðu á hana undrunaraugum. — Ert þú hún mamma okkar? — Já, sagði hún, það veit guð! — Þú ert hún Inger, sagði drengurinn. Hún mamma ojíkar er á himnum. Og hún Signa vildi, að við færum til himna og fyndum hana — hana mömmu. — Við viljum að hún komi aft- ur til þess að vera hjá okkur og honum pabba, sagði Signa. — Hún mamma fór til hans óla litla. Hún mamma vill, að þið farið með mér niður að Köldu- brennu. Þá fáið þið mat, góðan mat. Og þurr og hlý föt. Viljið þið það? Já, sögðu þau bæði, og glaðn- aði yfir þeim. En þegar hún tók í hendur þeirra og leiddi þau nið- ur hlíðina, fór Signa litla að gráta aftur. — En þá finnum við ekki hana mömmu. —Þið finnið hana víst ein- hverntíma. Hún gat ekki huggað þau mcð öðru. — Þá sneri Signa litla sér að henni og sagði: — Vilt þú kannske vera mamma okkar? — Já, sagði hún hægt, já. Og hún leit til himins, þar sem sólskinið flóði niður milli þoku- bólstranna. Hún mætti Jóhanni niðri á veg- inurn, þar sem hann kom skálm- andi. Það bogaði af honum svit- inn. Hann staðnæmdist undrandi, þegar hann sá þau. — Hér komum við, sagði hún smeyk. Hann horfði á, þau, eitt af öðru. — Þau voru farin að leita að mömmu sinni, en svo fundu þau aðeins mig. Hann stóð lengi kyrr og horfði á hana: > — Þú kæmist nú held ég út af því — ef þú vildir? — Það er nú einmitt það, sem ég vil, Jóhann. Það er það, sem ég vil! — Þá höfum við líklega einhver ráð með það, er það ekki? Hann brosti drýgindalega: — Það er bezt ég beri ykkur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.