Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 74

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 74
400 Kýmnisögur ] Isak og Jóakim sátu saman við veizluborðið. Allt í einu lýtur Jóakim að vini sínum og hvislar, að nú hafi hann klófest þrjár silfurskeiðar og tvo forka og stungið peim í bakvasann á buxunum sínum. Litlu síðar fara nienn að halda ræður, syngja einsöng eða skemmta á annan hátt. Að lokum kveður ísak sér einnig hljóðs og segir: „Háttvirtu veizlugestir! \Ég er því miður hvorki fær til að syngja eða halda ræðu, en ég hefi ofurlítið feng- izt við sjónhverfingalist og gæti ef til vill sýnt ykkur eitthvað af því tægi.“ „Já! Já! Sjónhverfingar! Sjónhverf- ingar!“ hrópuðu gestirnir, hver í kapp við annan. „Nú, jæja,“ sagði Isak. „Þá tek ég hér af borðinu þrjár skeiðar og tvo forka og læ/h í vasa minn og svo segi ég: „Allt í lagi!“ og rétti upp hend- sagði hann. Pað er bezt ég leiði Þig. góða- Vatnið blánaði langt norður. Það var eins og atlga manns, sem er nývaknaður eftir langa og erfiða nótt og horfir móti nýj- um degi. Þokan hvarf í suðurátt. E n d i r Þóroddur Guðmundsson þýddi U V O L urnar, búið; og nú munuð þið finna skeiðarnar og forkana í buxnavasa þessa heiðursmanns, sem situr hérn'a til vinstri handar við mig.“ Þá féll Jóakim í öngvit, en isak þakkaði fyrir sig og bauð góða nótt. *** Ungur ástfanginn maður leitaði ráða hjá föður sínum um það, hvað hann ætti að láta grafa í hringinn, sem hann ætlaði að gefa unnustu sinni. „Ég veit ekki,“ sagði gamli maður— inn. „Hvað segirðu um setningu eins og þessa: „Þetta á að minna þig á mig“?“ Ungi maðurinn tók heldur dauft í þessa tillögu, en féllst þó á, aö bezt myndi að láta grafa þetta; í hringinr? Unnustan varð ekki lítið hissa, þegar hún fékk hið þráða fingurgull og las áletrunina, sem hljóðaði svo: „Þetta á að minna þig á hann pabba.“ Simbi og Tumi óku í bíl upp í sveit, og voru ýmist á hægri eða vinstri vegarbrún. „Heyrðu, lagsi,“ sagði Simbi, „þú ekur hálf-klaufalega, eða finnst þér það ekki?“ Þá mælti Tumi: „Hvað er þetta, ég sem hélt, að pú værir við stýrið." w Leggðu aldrei mikið erfiði á þig til þess að elta strætisvagn eða stúlku. Hvorttveggja kemur ' von bráðar aft- ur. 1 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Vigfús Guðmundsson Víkingsprent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.