Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 75

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 75
Vinir Dvalarl Það eru vinsamleg tilmæli útgefendanna til ykk- ar, að pið sendið Dvöl nöfn eins eða fleiri nýrra kaupenda nú um áramótin. Otvegi priðji hver kaupandi einn nýjan, skilvísan áskrifanda að 6. árg. í viðbót við þá, sem fyrir eru, þá mun út- gáfan bera sig fjárhagslega næsta ár. Ef þið vitið af aukaheftum, sem þið eða aðrir mega missa 1. h. 1. árg., 1.—2. h. 4. árg. eða 1.—2. h. 5. árg., gerðuð þið Dvöl góðan greiða, ef þið létuð afgr. hennar fá þau. Þeir, sem eiga 4. og 5. árg., en ekki 1., 2., eða 3. árg., en óska að eiga Dvöl alla frá byrjun, geta enn feengið þá árg. fyrir 5 kr. hvern. En sennilega verða síðustu tækifærin til þessa í vetur, því að sum heftin eru nærri uppseldt — Þið skuluð halda Dvöl vel saman, því að líklegt er, að verð eldri árg. hækki eftir fáein ár. — — Þökk fyrir lidna tímann. SÆLGÆTISVÖRUR SÆLGÆTISGERÐIN BÝR TIL: Átsúkkulaði í plötum og rúllum fl. teg. Konfekt í skrautöskjum og pokum, einnig í lausri vog m. teg. Karamellur: rjóma-, súkkul.-, pipar-, lakkrís- og ávaxtakaramellur. ÍSKÖKUGERÐIN BÝR TIL: Iskökur, - Hrökkbrmid, - Hafravöfflur, - ískramarliiis 2 stœrdir. Allt nærandi og nauðsynlegar vörutegundir. Sérstaklega vel lagaðar til tækifærisgjafa. SÆLCtÆT D SG ElRíÐBN YíMMím Vesturg. 20 - Reykjavík - Talsími 4928
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.