Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 34

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 34
Séra llsBiis l»or»riinsson Eftir .1 óiins .1 óiisnou xkóluHtjóra Haustið 1938 kom ég í háskóla- bæinn Grand Forks í Dakotafylki í Bandaríkjunum. í því fylki hefir verið mikil íslendingabyggð, og í háskólanum í Grand Forks hafa margir íslenzkir merkismenn stundað nám og orðið þjóð sinni til sæmdar. Fyrra kvöldið, sem ég dvaldi í þessum bæ,hafði prófessor Richard Beck efnt til samkomu með íslend- ingum í borginni. Ég hygg, að þeir hafi verið um 50. Voru þar fluttar nokkrar ræður. Auk þess sungu landar nokkur íslenzk lög undir forustu manns, sem heitir Hans Þorgrímsson. Hann var þá 85 ára. En þrátt fyrir háan aldur var þessi prestaöldungur að mörgu leyti eins og ungur maður. Hann var meðalmaður um vöxt, en bein- vaxinn og hvatur í spori. Hárin voru hvít, en allt yfirbragð hans bar vott um að hann hafði verið mikill fríðleiks- og fjörmaður. Hann fylkti löndum sínum skjót- lega í skipulegar raðir meðan sungin voru hin íslenzku þjóðlög. Síðan söng séra Hans tvísöng með ungum íslendingi, sem var kenn- ari í hagfræði við háskólann, og gætti æskunnar í framkomu þeirra beggja. Ég fór að afla mér nokkurra ít- arlegri upplýsinga um þennan sí- unga prestaöldung. Ég fékk að vita, að hann var kaupmannssonur frá Eyrarbakka. Faðir hans hét Guð- mundur Þorgrímsson og var verzl- unarstjóri Dana um langa stund. Hans fór vestur um haf, þegar hann var 18 ára. Hann átti nokkur systkini. Ein af systrum hans gift-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.