Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 36

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 36
30 DVÖL 0Deitastúí£aii Brot úr löngu kvæði Eftir (i< uOíiiinii JóiiHilóttui' trá Höinrnui Landið eldhrauns og ísa á ógnir og vetraróál. En vordýrðin strengi stillir, svo steinn og vœttur fœr mál. Við máttugan söng og myrka þögn þar mótaðist hennar sál. Útþráin draumlönd eygði í eilífri sumarglóð, er fuglar á sceinn flugu og fennti í haustsins slóð, en átthagatryggðin bjó innst í hug sem ósungið brjóstsins Ijóð. Þau bönd voru örugt ofin við íslenzkra dala skaut. Tónninn i björgum bundinn, er bergmál á stundum hlaut, kallaði á hjartað og hreif til sín ef heiman var lagt á braut. Arf hennar eilift geyma átthagans gullnu vé. Þar festi hún fyrstu rœtur, við fjallanna skjól og hlé; þær heimta nœringarnœgtabrunn, við náttúru móðurkné. Þar vex hún frá mey til móður, mild og tigin og prúð. Með sólbrendri sœrðri hendi að sofandi rós er hlúð. En demöntum fegra drýpur um brár döggvanna sumarskrúð. inu og þjóSlífinu, sem orðið hefði síðan hann flutti vestur. Allt í einu segir kona hans góðlátlega við mig: „Þú mátt ekki segja honum svona mikið frá íslandi. Ég veit ekki, hvort hann þolir þá geðbreytingu.“ Alla sína æfi hafði séra Hans þráð að koma heim. Alveg sér- staklega hafði hann hlakkað til að koma heim 1930 með Guðmundi Gíslasyni lækni, tengdasyni sínum, og konu hans. Það varð því miður ekki. En kona hans sagðist halda, að ef einhver góðvinur kæmi með farseðil og byði honum heim yfir hafið mikla, þá myndi hann hik- laust þiggja boðið. Honum myndi heyrast ísland kalla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.