Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 65
dvöl 59 Liðsforinginn benti til árinnar og bætti við: „Hugsið ykkur, að innan fimm mínútna liggið þið á botni Þessa fljóts! Innan fimm mínútna! bið hljótið þó að eiga skyldmenni!“ Valerien-fjallið drundi stöðugt. Veiðimennirnir stóðu kyrrir og Þöglir. Liðsforinginn skipaði fyrir á máli sínu. Því næst flutti hann stól sinn úr stað til að vera ekki of nærri föngunum, er tólf menn röð- uðu sér í tuttugu metra fjarlægð með byssu við hlið. Svo hélt hann áfram: „Ég gef ykkur eina mínútu; ekki tveim sekúndum meir. Hann stóð snögg- fuga á fætur, gekk til Frakkanna tveggja. Tók í handlegg Morissot, dró hann til hliðar og mælti í hálf- um hljóðum: „Fljótt, inngangsorð- ið- Félagi þinn veit ekkert; ég læzt hafa mildazt". Morissot svaraði engu. Þá leiddi hann Sauvage burt og spurði sömu spurningar. Sauvage þagði. Aftur stóðu þeir hlið við hlið. Liðsforinginn skipaði fyrir. Her- mennirnir lyftu byssum sínum. Morissot varð af tilviljun litið á netapokann, þar sem hann lá í grasinu í nokkurra skrefa fjarlægð. Sólin glitraði á hreistur fiskanna, er sprikluðu enn. Morissot varð skyndilega óstyrkur. Hann gat ekki Varizt því, að augun fylltust tárum. Hann stamaði: „Vertu sæll, Sauvage." „Vertu sæll, Morissot". Og þeir tókust í hendur, titr- andi frá hvirfli til ilja. Liðsforinginn hrópaði: „Skjótið!" Skotin tólf runnu saman. Sauvage féll á grúfu. Morissot, er var stærri, riðaði, skjögraði og valt síðan þvert yfir félaga sinn með andlitið mót himni. Blóðdreggjar vætluðu gegnum treyju hans, þar sem hún var sundur tætt yfir hjartastað. Liðsforinginn gaf nýjar skip- anir. Hermennirnir dreifðust, komu síðan aftur með snæri og steina, er þeir bundu við fætur hinna skotnu. Því næst báru þeir þá fram á fljótsbakkann. Valérien-fjallið linnti ekki látum og var nú þakið reykjarmekki. Tveir hermenn tóku um höfuð og fætur Morissot; aðrir tveir tóku Sauvage. Líkunum var sveiflað kröftuglega, því næst kastað. Þau mynduðu boga, féllu síðan upprétt í fljótið, því að steinarnir drógu fæturna á undan. Vatnið skvettist upp, ólgaði og freyddi og kyrrðist síðan, en ofur- smáar öldur bárust upp að bökkum árinnar. Agnarlítið blóð flaut ofan á vatninu. Liðsforinginn, sem jafnan var hinn rólegasti, mætli í hálfum hljóðum: „Næst er það fiskarnir.“ Svo sneri hann heim til hússins. Hann kom allt í einu auga á fiskpokann í grasinu, tók hann upp,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.