Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 85

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 85
DVÖL 79 í ljóðaskáldskap og smásagnagerð, en sjálfur var höfundurinn lítt þekktur undir sínu eigin nafni. Það vakti því litla eftir- tekt, er hann tók sig af lífi í höfuðborg Belgíu, tæplega 29 ára gamall. Litlu síðar voru verk hans gefin út í heild. Og þá varð þjóð hans augljóst, að hún hafði misst einn af sínum afbragðsmönnum fyrir aldur fram. Arthur Machen, merkur bók- hienntafræðingur enskur, telur, að með kvæðum sínum hafi Middleton skapað sér öruggan sess meðal þeirra færustu, og að fjórar af smásögum hans séu meðal þess allra bezta sem þjóð hans eigi í þeirri grein skáldskapar. Ein þeirra er saga sú, er hér birtist, Draugaskipið, og mun það yera það eina, er til er á íslenzku eftir þennan höfund. Gerald Kersh er enskur rithöfundur, tæplega þrítugur a<5 aldri. Fyrsta sögubók hans kom út 1934, og síðan hafa komið þrjár skáld- sögur eftir hann, auk allmargra smásagna 1 enskum tímaritum. Ein af skáldsögum hans, „Jews without Jehovah", — Gyð- ingar án guðs — hefir verið bönnuð í Englandi. Hann þykir skapríkur og þrótt- hiikill höfundur og liklegur til frama. — Eftirfarandi saga er það fyrsta, er birzt öefir eftir hann á íslenzku. Arkady Timofevitch Averchenko er fæddur árið 1881. Hann er einn sér- kennilegasti af gamanskáldum Rússa. Hann var um langt skeið ritstjóri að Brínblaði í Rússlandi, og smásögubækur hans komu út í mörgum útgáfum. Sögur hans eru flestar stuttar, háðskar, bitrar, eSa léttfyndnar. Hafa þær verið þýddar á fjölda tungumála og verið vel tekið. Aður hafa birzt eftir hann tvær smá- sögur í Dvöl, í II. og V. árgangi, — og ekki er ólíklegt að hægt verði við hentugleika að birta enn eftir hann sögu í Dvöl. Kahlil Gibran er Sýrlendingur að ætterni, en á heima í Ameríku og skrifar á enska tungu. Bæk- ur hans eru ritaðar á íburðarmiklu skáld. legu máli, en efni þeirra er fögur dulspeki, þrungin raunsæi, svo sem ekki er ótítt um verk Austurlandabúa. Útkoma þessa heftis hefir dregist vegna eigendaskipta, pappírsörðugleika og ann- arra óviðráðanlegra orsaka. Næsta hefti kemur í júni og verður fjölbreytt að efni, sem fyrr. Þar verða meðal annars skáld- sögur eftir Aldous Huxley, H. G. Wells, O’Henry o. fl. Þar verður skáldsaga eftir íslenzkan höfund, grein um Njálsbrennu, og margt fieira. Þrátt fyrir vaxandi dýrtíð helzt áskriftargjaldið óbreytt. Aðeins kr. 6.00 árgangurinn. Dragið ekki að gerast kaup- endur. Sá, sem varðveitir munn sinn og tungu, hann varðveitir sálu sína frá nauðum. Útgefandi: SUF Ritstjóri: Þórir Baldvinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.