Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 86

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 86
80 DVÖL Kímnisögur Öldungurinn: Eg verð hrumari með hverjum deginum sem liður. í gær gekk ég heilan hring í kringum bæinn, en í dag varð ég að snúa við þegar ég var kominn miðja leið. Mark Twain sagði, að klassiskar bók- menntir mætti þekkja á því, að allir hældu þeim, en engir læsu þær. Flengdu krakkann þinn á hverjum degi, segir kínverskur málsháttur. Ef þú veizt ekki hvers vegna, þá veit krakkinn það. „Æskan er undursamleg," sagði Bern- hard Shaw. „Skömm að þurfa að „spand- era“ henni á unglinga." í Japan eru borðræður ætíð haldnar áður en máltíðin hefst. Ekkert meðal er kröftugra gegn langorðum ræðumönnum. Tollvörðurinn: Hvað er í flöskunni? Konan: Heilagt vatn. Heilagt vatn írá Lourdes. Tollvörðurinn tekur tappann úr: Ha — visky? Konan: Ó, lof sé guði! Kraftaverk! Konan: Þú þarft endilega að kaupa músagildru, Jón. Jón: Og ég sem keypti músagildru i fyrradag. Konan: Já, en það er mús í henni. Konan: Hverjum ert þú að bjóða góðan daginn? Hermaður rétt kominn heim og er að þvo sér um fæturna: Ég er að bjóða fót- unum á mér góðan dag; ég hefi ekki séð þá í síðastliðnar sex vikur. Konan er eins og segulmagnað tundur- dufl: Hefir ákaflega mikið aðdráttarafl, en er hættuleg. — Hann: Með leyfi? Mig langaði til að vita, hvort þér væruð nokkuð skildar henni frú Sigríði? Hún: Ég er frú Sigríður. Hann: Nú, þá skal mig ekki furöa, þó að þið séuð líkar. Hann: Mér liggur við að hlæja í hvert skipti sem mér verður litið á hattinn þinn. Hún: Jæja, það er þá bezt að ég hafi hann við hendina þegar reikningurinn kemur. Hann: Hvað er þetta? Þú komst hér fyrir viku síðan og baðst mig um atvinnu, og ég sagði þér þá, að ég þyrfti eldri strák. Strákurinn: Þess vegna kem ég. Eða heldurðu að ég sé ekki eldri en ég var fyrir viku? Stúlkan í skriftastólnum: Og svo er það ein synd enn, faðir. í hvert skipti sem ég geng fram hjá spegli, horfi ég í hann og dáist að fegurð minni. Presturinn: Nei, það er ekki synd, það er misskilningur. Matsölukonan, reið: Ég held það væri betra fyrir yður að borða annars staðar. Maðurinn: Já, það hefir oft verið svo. Matsölukonan: Oft, hvernig? Maðurinn: Betra að borða annars staðar. A. : Vitið þér, að ég hefi tilbeðið dóttur yðar £ átján ár? B. : Og hvað viljið þér þá? A. : Pá hana fyrir eiginkonu. B. : Jæja, ég hélt að þér ætluðuð að fara að biðja um eftirlaun. Eftir móttöku útsvarsseðilsins: Ef niður- jöfnunarnefndin hérna væri komin til Afríku, þá væri dagurinn áreiðanlega ekki liðinn áður en þeir væru komnir með hendurnar í vasana á nöktum villi- mönnunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.