Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 9

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 9
D VÖL 247 UM VINSEMD: Betra vœri að hafa aldrei notið vinsemdar en aldrei veitt. — S enec a. Vinsemd er málið, sem þeir mállausu geta talað og þeir lieyrnarlausu heyrt. — B ov e e. Góðviljinn er hinn gullni strengur, sem. tengir mannfélagið saman. — G oeth e. Tilgangur lífsins er meðal annars sá, að við léttum það hver fyrir öðrum. Eliot. Vin sinum skal maður vinur vera, þeim og þess vin. — H áv amál. UM HÓFSEMI: Hófsemin er þýðingarmest allra dyggða. Ef virki liennar falla, eru allar aðrar dyggðir glataðar. — Addison. Lásar og lokur, lög og reglur geta ekki haldið ungmey í skefjum, ef hún á ekki meðfœdda eða lœrða hófsemi i hjarta sínu. — Cervantes. Betra er feimið andlit en framhleypið hjarta. — H azlitt. Ríki sitt skyli ráðsnotra liverr í hófi liaf 'a. — H áv am ál. neitt. En ef einhver segir: „Þetta er fjandans!“ — ja, þá er auð- fundið, að hugur fylgir máli. En þetta er erfitt fyrir drottin, sem situr þarna upp á þessum litla bletti, sem eftir er af Paradís, þar sem englarnir verða að hnipra sig saman, til þess að komast fyrir — ja, það er jafnvel talið svo þröngt, að þeir verði að fljúga til skiptis, af því að þeir komist þar ekki fyrir allir í einu. Svona illa staddur er drottinn nú á dögum. En hann er hryggastur yfir því, að svona er komið fyrir mönnunum. Á vissan hátt finnst honum, að hann eigi sök á því, af því að hann skapaði þá. En hann getur ekki lengur grátið, þegar hann er hryggur, eins og við hin, því að þá kemur syndaflóð og við drukknum áður en við fáum ráðrúm til þess að verða góð — þau af okkur, sem kæra sig um að verða það. Og sá indæli reitur, jörðin — ja, guð minn góður — fjandinn stýrir þar og stjórnar. Drottinn á ekki garð- inn sinn og mennina lengur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.