Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 39

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 39
DVÖL 269 vann sem sagt fimmtíu þúsund, og sú upphæð var stór auður í augum annars eins ölmusumanns og hann var. Hann var margar vikur að ná sér. Svo ákvað hann að gerast jarð- eigandi. Hann ætlaði að stinga upp í sögusmettin með því að gera það, sem honum hafði aldrei komið til hugar, þrátt fyrir sitt alkunna hug- myndaflug. Hann skyldi kaupa jörð. Hann rifjaði upp í huganum allar þær jarðir, sem hann hafði skoðað, og ákvað að lokum að kaupa Akur. Það, sem fyrst og fremst réði þess- ari ákvörðun, var heimasætan og kökurnar, sem gamla konan bak- aði. Hann ætlaði að fela tengda- föður sínum rekstur búsins og lifa áhyggjulausu lífi, njóta ástar Zildu og matreiðslukunnáttu tengdamóð- ur sinnar. Hann skrifaði Moreira og til- kynnti honum, að hann væri vænt- anlegur til þess að gera út um kaupin. Þegar bréf þetta var rifið upp á Akri, heyrðust þar bæði reiðiösk- ur og hefndarkurr. „Loksins er komið að skuldadög- unum,“ hrópaði gamli maðurinn. „Fantinum hafa fallið kræsing- arnar bærilega, og ætlar að koma aftur eftir meiru. Og nú skal ég sannarlega bæta honum matar- lystina, sjáið þið bara til!“ Hann neri saman höndunum við tilhugs- unina um hefnd. Ofurlítill vonargeisli brauzt inn í myrkrið í hjarta Zildu. í sál henn. ar var niðadimm nótt, en tunglið kom allt í einu upp í mynd orð- anna: „Hver veit....“ En hún þorði ekkert að segja af ótta við föður sinn og bróður, sem voru að bollaleggja hræðilega hefnd. Hún vonaði af innsta hjart- ans grunni, að þarna myndi ske kraftaverk, og hún kveikti aftur á kertinu hans heilaga Anthonys. Svo rann hinn mikli dagur upp. Trancoso kom ríðandi á Rosilho og hélt honum til eftir mætti. Moreira kom út til þess að fagna honum, en hélt höndunum fyrir aftan bak. Hinn tungumjúki svik- ari byrjaði á hjartnæmri kveðju, áður en hann var kominn af baki. „Sælir og blessaðir, kæri Mor- eira! Loksins er þá sá langþráði dagur runninn upp. Ég er reiðu- búinn að taka við jörðinni þegar í stað.“ Moreira titraði allur. Hann beið þess, að þorparinn færi af baki. Trancoso sleppti taumunum, steig af baki og kom brosandi á móti honum með útbreiddan faðminn. Þá dró gamli maðurinn ferlega hnútasvipu undan kápunni sinni og réðist á hann. „Svo þú vilt kaupa jörð, ha? Hérna færðu það sem þér hæfir, þjófur!“ og höggin dundu á hon- um. Unga manninum kom þessi skyndilega árás mjög á óvænt. Hann þaut til hestsins og stökk á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.