Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 48
illa fer að enda þér, ofvel hefi ég þegið. Það er ei þar með búið: þú hefir öllum snúið mér, svo rœkalls rúið rakst mitt vit á flótta. Síðan öðrum ótta af mér bauð bauð bauð, af mér bauð; ég arma gauð öllum sýndi þótta. bruggið sinna maka, fyrir herrans hjálp og ráð hún mun aldrei saka. Þó mitt hjarta þryti á ný, og þorna loksins tœki, hver veit nema ég fsland í annað hjarta sœki. Jeg hefi fengið jómfrú byr, jafnan, hœgan, blíðan, engan svo ég átti fyr œskilega þýðan. Bœði skenti’ og barði, blót og klám ei sparði; öldin á mig starði, óðann vera sögðu, fœstir þar um þögðu; asna-par par þar, asna-par, þeir inna, var og ótal slíkt til sögðu. Þú skallt öðrum ekki oftar sýna hrekki; þitt ég núna þekki þel og hórusinni, — flagð í fögru skinni! Þú dirfðir þig þig þig, þú dirfðir þig að drepa mig með drykkjar illsku þinni. Svei þér bytta bjóra, bönnuð dreggjar-hóra fáðu fallið stóra, fryggðar eiturhola. Þú skallt dauðann þola! straffið þá þá þá, straffið þá ég strax legg á, og steyti þig í mola. Á siglingu til íslands 1766 Akurinn hef ég yrkt og sáð, aðrir gróðann taka; hyggjan orðin því er pjáö þungum vagni að aka. Heims vill lukka byrla bráð Náttúran er söm að sjá, scekist skipa vegur leiðarsteinninn fjöllum frá flaust að landi dregur. Allar skepnur yndishót inna að mínu geði, höfrungarnir hlaupa á mót, hefja dans og gleði. Landsins fugl um fiska tún finnur hrelling öngva. heldur mót oss hafs á brún hefja kvak og söngva. Skipurum nóttin birtu bjó, brá ei vanda sínum; Hekla lýsti langt um sjó laukafáki mínum. Hátt í lofti, hvergi kyr hygg ég Ijósin brynni; svoddan kveðju’ ég fékk ei fyr á fósturjörðu minni. Útlenzkur magi í íslenzkum búk. Ef þú étur ekki smér, eða það sem matur er, dugur allur drepst í þér, danskur íslendingur! Hafðu salt og hafra-saup, en hákarls kaup herða tœr og fingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.