Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 55

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 55
DVÖL 293 yrkju (hey, taómull). Gripirnir eru af hreinræktuðum kynjum og hafa þrásinnis fengið verðlaun á land- búnaðarsýningum fylkisins. í stjórn búgarðsins sitja formað- ur, féhirðir og ritari, en bókhald og endurskoðun hefir ríkisstjórnin lagt til að þessu, enda haft vakandi auga á öllu, sem fram fer. Stjórn er kosin árlega. Á hverju ári eru haldnir fjórir allsherjarfundir, þar sem mál búgarðsins eru rædd. Það verður enginn auðugur í þessum félagsskap, en það er eins og einn bóndinn sagði: „Maður getur lifað góðu llfi.“ Með 65 doll- ara mánaðarlaunum verða árs- launin 780 dollarar. Þar dragast frá 24 dollarar vegna húsgagnaleigu, 60 dollarar fyrir vatn, gas og raf- magn og 96—144 dollarar í húsa- leigu. Húsaleigan hefir þó að mestu verið endurgreidd þrjú síðustu árin, vegna hagnaðar á búrekstrinum. Þá er hagnaðurinn af því að fá ýmsar vörur með heildsöluverði; mjólkurpottinn á 5 cent, kjötpund- ið á 15—20 cent o. s. frv. — Vafa- laust finnst ýmsum ekki mikið til um þessar tekjur, en sannleikurinn er þó sá, að meðaltekjur amerísks bónda eru töluvert lægri og lífs- þægindi minni. Nágrannabændurnir litu sam- vinnubúgarðinn ekki hýru auga til þess að byrja með. Hvers konar lýður var þetta eiginlega? Zigaun- ar og flökkufólk, bolsevikkar eða eitthvað þaðan af verra? Skoðan- ifnar breyttust þö skjött, þegar það kom í ljós, að þetta var meinleysis- og friðsemdarfólk; ameríkskar kon- ur og menn eins og það sjálft. — Smátt og smátt komust ýmsir bændanna í skólanefnd og sveitar- stjórn og voru þar með viðurkennd- ir í mannlegu samfélagi. Hefir svo þessi tilraun heppnazt? Um það er of snemmt að dæma. Eins og jafnan vill verða,hafa ýms- ir ekki fellt sig við, að allir fengju sömu laun þrátt fyrir misjafnan dugnað. Aðrir erfiðleikar eru t. d. það að halda við nauðsynlegum aga og reglu. Sumir bændanna hafa orðið þreyttir á skipulaginu og horfið á braut. Þá hafa nýir komið í staðinn. Meginþorrinn hef- ir þó sætt sig við skipulagið, þótt þeir gætu ekki safnað auði. Þeir viðurkenna, að samvinnan hafi veitt þeim möguleika til að lifa þægilegra og öruggara lífi en áð- ur var. Neyttu ætíð matar þíns eins og þú sætir við konungsborð. Konfúslus. Geta og nauðsyn eru nágrannar. Pythagoras■ Fjórir eru þeir hlutir, sem aldrei koma aftur: Töluð orð, skotin ör, liðin æfi og töpuð tækifæri. Anon. Frelsisgyðjan er hæggeng,-en hún snýr aldrei aftur. Lowell, • Rétturinn til þess að vita, segja og rökræða eins og samvizkan býð- ur, er helgasti rétturinn. ...... Milton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.