Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 73
DVÖL 311 anna í botn. Hann þoldi þrotlaus- ar kvalir — langar, svefnvana nætur, þegar hungrið eftir áfeng- inu ætlaði að trylla hann. En hann stóðst freistinguna — hélt dauða- haldi í vonina, sem ástin hafði alið honum og hjálpað hafði hon- um mest af öllu í þessari hörðu raun. Finlason aðstoðaði hann eins og hann gat, bæði sem læknir og vinur. Það leit því út fyrir, að barátta Davíðs Muirs ætlaði að enda vel — með sigri, en ekki ósigri. Sumarið kom. Á fögrum sumar- kvöldum gekk Davíð um nágrenni bæjarins — sérstaklega Winton- hæðirnar. Það var ekki vegna þess, að þar væri svo fagurt — síður en svo — en Rósa Marney fór oft gönguferðir um þessar slóðir. Það var ekki ætlan hans að sitja fyrir henni og ná af henni tali. Alls ekki. Hann var allt of auðmjúkur til þess — allt of sann- færður um galla sína. Hann þráði aðeins að sjá hana tilsýndar og gleðjast yfir fegurð hennar — yndislegu, litlu andlitinu — fjað- urmögnuðu göngulaginu og dún- léttum handahreyfingum, þegar hún strauk hárið frá enninu. Ást hans var sérstæð, andleg og hugðnæm. Honum var fagnaðar- efni og uppörvun að sjá hana í fjarlægð — stuðningur í barátt- unni við breyskleika sinn. Kvöld eitt mættust þau. Fyrst óttaðist hann, að hún myndi ganga framhjá, án þess að líta á hann. Hann varð barnslega glað- ur, þegar hún heilsaði honum og kom til hans. Þau urðu samferða sem leið lá, niður að bænum. Hann hafði ákafan hjartslátt, því að hann fann, að hún undi sér vel í návist hans. Skammt utan við bæinn kvaddi hann hana. Það mátti sjá, að henni þótti miður, að hann skyldi fara. „Það var leiðinlegt,“ sagði hún. „Ég vonaði, að þér yrðuð sam- ferða alla leið.“ „Nei — því miður — ég þarf að erinda ofurlítið fyrir blaðið,“ skrökvaði hann. Sannleikurinn var sá, að hann vildi ekki láta bæjarbúa sjá þau saman, hann og Rósu. En kjaftakindurnar hafa þús- und tungur og þúsund augu. Illgjarn náungi hafði séð þau hittast og veitt þeim eftirför. Hann var sá fyrsti, sem þóttist viss um, að eitthvað hefði búið undir þessum samfundi. Og með þá sögu fór hann rakleitt til föður Rósu. Marney varð eins og mannýgt naut. Hann þreif stafinn sinn og þaut út að leita að Muir. Hann fann hann í miðjum bænum og réðist á hann umsvifalaust. „Hundurinn þinn — drykkju- ræfillinn þinn —“ hvæsti hann frávita af reiði og lét höggin dynja á Muir. „Hvað ætlarðu þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.