Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 75

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 75
D VÖL 3Í3 Bæknr ÁRBÆKUR REYKJAVÍKUR eftir dr. Jón Helgason biskup, er mikil bók að vöxt- um og efni, 452 blaðsíður í stóru broti auk allmargra heilsíðumynda. Mikill fróðleik- ur er í bók þessari og kennir þar margra grasa. Dr. Jón Helgason er vafalaust lang- fróðastur núlifandi manna um allt er við kemur sögu höfuðstaðarins, enda er bók þessi ávöxtur ihargra ára söfnunar og athugunar á prentuðum og óprentuð- um fróðleiksmolum úr sögu bæjarins. Bók- in er þó ekki vísindarit, enda ekki gefin út með það fyrir augum. Hún er því á engan hátt tæmandi og ýmislegt vantar, er margir hefðu kosið að þar hefði verið getið. Áður hefir komið út eftir sama höf- und Reykjavik 1789—1936, er fjallar um byggingasögu bæjarins. Er sú bók prýdd mesta fjölda fróðlegra mynda. Árbækurn- ar ná yfir sama tímabil og fyrrnefnd bók. KÍNA, eftir Oddnýju E. Sen. Höfundur þessarar bókar er íslenzk kona, sem giftist kínverskum háskólakennara og fræði- manni og dvalið hefir austur í Kína um margra ára skeið. Þegar Japanir réðust á Kína, varð hún að flýja þaðan ásamt börnum sínum og dvelur nú hér á landi. Frú Sen hefir haft gott tækifæri til að kynnast hinu fjarlæga landi og íbúum þess, enda er bókin rituö af skilningi og smekkvísi og á léttu og þægilegu máli. Frú Oddný Sen kemur víða við. Hún ritar um sögu landsins og íbúa, trúarlíf og lifn- aðarhætti, gróður landsins, dýralíf og „Nei, — það er ekki víst. Deli- rium var það — en það var í hjartanu en ekki heilanum. Við læknarnir myndum kalla það delirium cordis — það þýðir hjartasorg. veðurfar. En það er ekki hægt að skrifa um elzta menningarland jarðarinnar á rúmum hundrað blaðsíðum án þess að fara fljótt yfir sögu. Bókin er því samsafn frumatriöa og skyndimynda en ekki heil- steypt frásögn. Hún er mjög smekkleg að frágangi og prýdd mörgum góðum mynd- um. Aftast í bókinni er safn af kínversk- um dæmisögum og eru þær þýddar úr ensku af Kristjáni Friðrikssyni. LJÓÐ eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. Guðfinna frá Hömrum kemur hér með fyrstu Ijóðabók sína, en áður hafði hún vakið nokkra eftirtekt með kvæðum sínum í Dvöl og í bókinni Þing- eysk Ijóö, sem út kom síðastliðið ár. Hún yrkir fallega hugsuð kvæði á fallegu og fjölskrúðugu máli og bregður stundum upp ógleymanlegum myndum. Það er ó- hætt að fullyrða, að þessi litla og smekk- lega ljóðabók verður vinsæl og eftirsótt. VINIR VORSINS eftir Stefán Jónsson er æfisaga 10 ára drengs, sem elst upp í sveit. Bókin er létt og lipurlega samin, enda er höfundurinn vinsæll meðal ung- linga. Flestir munu þekkja hann af kvæð- inu um Gutta. ÞEGAR DRENGUR VILL eftir Torry Gredsted. Þýtt af Aðalsteini Sigmunds- syni. Höfundur sögunnar, sem gerist á Korsíku, er danskur og segir sagan frá lífi og æfintýrum dansks drengs, er flytzt þangað suður. Þýðandinn er einn af vin- sælustu drengjakennurum höfuðstaðarins og mun það nokkur trygging fyrir því, að bókin sé vel valið lestrarefni fyrir ung- linga. FORMÁLABÓK eftir Bjarna Bjamason og Árna Tryggvason. Bók þessi er glögg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.