Alþýðublaðið - 25.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1923, Blaðsíða 1
G&Gö út af Æ.ípýÖiixíloÍzLírixiT£t *923 Miðvikudaginn 25. júlí. 167. tölublað. Hvar er ríkislánið? í >LogbirtingabIaðinu< 19. júlí er birt yfirlit yfir hag íslands- banka, eins og hann stóð 31. maí sfðast liðinn. Þegar ég var að íesa skuldahiið reikningsins, datt mér í hug: Hyar gefur ríkislánið verið í þessum reikningj? En bankinn íékk hjá ríkissjóði 280 þós. sterlingspund af enska láninu, eins og kunnugt er. 31. maí var gersgi á sterlÍDgs- pundum hér í bðnkunum kr. 28,50, og 280 þús. stejl.pd. eru því 7 milj. 980 þús. kr. í ísl. peningum. Ég las og laa reikninginn, en gat hvergi fundið neinn skulda- Hð, sem xíkislánið gæti verið falið í. Ekki var það hlutaféð, ekki bankaváxtabréf; seðlar éru liðugar 6 milj. og eru að vísu lán frá landinu, en ekki er það þó brezka lánið. Ionstæða á htaupareikningi getur það ekki verið og ekki heídur hralánsíé (sparisjóður); /extir o. fi. eru ekki nema liðug 800 þús. og kemur ekki heldur til greina. En þá eru erlendir bankar, og sú skuldar- upphæð er 6 milj. 619 þús. 194 kr. 38 áu, Vel gæti hugsast, að lánið væri í þessum lið, ©f fjár- hæðin væri ekki 1 milj. og lið- Iega 300 þús. lægri, og þá skuld- aði íslandsbanki erlendum bönk- um ekkert, eí lánið væri í þess- um lið, en það mun bankinn þó gera. Þá er næst liður, sem heitir >ýmsir skuldheimtumenn< óg er 6 milj. 802 þús. 109 kr; 87 a. , Ég hefi heyrt ýmsá segja, að i þessum lið væri brezka lánið falið. En eins og menn sjá, þá er hér talað um >ýmsa skuld- heimtumeoni, svo að það eru floiri en ríkissjóður einn, og auk þesaer Hðurinn meira en 1 milj. M Landssímanum 24. jfilí 1923. A nýju línunoi Búðatdalur — Króksfjarðarnes verða á morgun, 25. júli, opnaður tvær 3. fl. landssímastöðvar f Dalasýslu: Asgardur og Staðarfell. kr. lægri, en láníð átti að vera eftir genginu á pundi 31. maí. Þá eru ekki eftir á reikningn- um nema 3 skuldaliðir: ógreidd- ur arður, varasjóður og ágóði 1922, og dettur víst engum í hug að leita þar. Mönnum kann ná að þykja það ótrúlegt, að ekki sé hægt að finna jVnlaglegan skilding >og nærri 8 miljónir króna í reikn- ingsyfirliti bankuns. En ég segi: Léiti þeir sjálfir og viti, hvort þeir geta fundið. Og væri ég >ríkisvald< í þessu landi, mundi ég ekkl hika við að >bjóða út liði< til að leita dauðaleit að þessum 8 miljónum, og heita háum fundarlaunum þeim, sem fundið gæti. T?&ð mundi koma sér vel núna í at- vinnuleysinu. Krummi. Siys. í morgun viidi til það sorglega slys, að á ytri höfniuni hvolfdl sandpramma, er var að koma ofan af Kjalarnesi. Tveir menn voru í prammanum, og drukknaði annar þeirra, Erlend- ur Gíslason, sjómaður, Austur- stræti 7. Hann var kvæntur og lætur ettir sig tvö kornung börn. Eilendur sálugi var einn af okk- ar áhugasömu og góðu flokks- mönnum og mellimur Sjómanna- félagsins frá stofnun þess. Erlend símskeyti. Khöfn, 24. júli. t íjoðverjar vilja í þjoða- bandalagið. Frá Berlín er símað: Meiri hluti rikisþingsins hefir samþykt að sækja um upptoku ( þjóða- bandalagið. Hungursneyð í Ruhr- liémðnnuni. Hungursneyð er talin fyrir dyrum í Ruhr-héruðunum, því að erfiðleikar um flutningaferðir hindra aðflutninga matvöru. L^ðveldishxeyfing í Grikk- landi. Frá Belgrad er símað: Fullyrt er, að Venizelös sé að koma af stáð lýðveldishteyfingu trá Saío- niki með íjárstyrk frá grísk- armenskum bankamonnum. — Stjórnin hefir dregið saman alt lið sitt til þess að bæla niður hreyfinguna. Hafnarverkfallið í Englandi. Frá Lundúnum er sfmað: Hafnarverkfallið grípur um sig af nýju. Kosningarréttur á að vera almennur, jafn og heinn og fyrir alla, jafnt konnr sem karla, sem eru 21 árs að aidrl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.