Dvöl - 11.11.1934, Blaðsíða 7

Dvöl - 11.11.1934, Blaðsíða 7
11. nóv. 1934 D V Ö L 7 í uppnámi, ,en sá einasti, sem ekk- ert vissi, og alltaf var að skima eftir orsök alls þessa gauragangs, var vesalings ungfrú Ström. Þá bar mig að, svo að ég gat útskýrt málið fyrir henni. I sömu andrápni náði Ulriksen valdi yfir tungu sinni, en ungfrú Ström var þegar búin að setja sína í gang. Og í sannleika. Hún sagði bæði margt og mikið, og kvenneðli sínu samkvæmt lét hún allt bitna á Ulriksen. Hann væri enginn ■»gentleman“ úr því hann hefði getað — hefði viljað — að hann skyldi skammast sín o. s. frv. o. s. frv. Hún færi heim til mömmu °g vildi hann ekki augunum líta framar. Og svo grét hún ofan í ^ubbann á Donkey Yellow, svo að ég er viss um, að hann hefir Þjáðst af meltingarkvillum alla síua hundstíð þaðan í frá. Já, Ulriksen hafði náð valdi yf- ir tungunni, en hann notaði hana ekki. Hann mælti ekki orð frá vörum. Ég held, að honum hafi skilist, að móti svona örlögum þýddi ekkert að streitast. Hann leit á ungfrú Ström, á mig og á hundinn, snéri sér síðan við og gekk burt. Ég reyndi að stöðva hann, en það var þýðingarlaust. Síðan hefi ég ekki séð hann. Ég vona bara, að;það hafi ekki far- ið fyrir honum eins og sjálfs- ^iorðingjanum, sem ég las um í uhgdæmi mínu. Kossar Þið gefið vonunum vœngi og veitið ástunum glans, eruð þvíjippistaða í œfi hvers þroskaðs manns, fastráönir förunautar og forspjall aðJLifi hans. Þó ’huga fjöldans þið heillið, — ég hafna ekki sannleik þeim — og þó að þið nasstum þekkist hjá þjóðum um allan heim, er oftastnœr ykkar saga i einrúmi samin af tveim. Eg man ég var afar ungur, og ást min var heit. og þyrst. En oft getur barnaleg byrjun breytzt i fuUkomna list Hjá kaupa-konu að sunnan, þið kossar! ég þekkti ykkur fyrst. ÍSvo ky8Sti ég margar — margar, en misjafnt voru áhrifin rík. Eg býst við, að fleirum svo fari að finni þeir sannindi slik. en yfirleitt held þó hjá öllum sé aðferðin nokkuð lik. Stefán Jónsson P i p a r k e r 1 i n g: Ekkert skil ég í stúlkunum, sem eru sí- hræddar þó einhver elti þær. —- Þegar einhver dóninn tekur upp á að elta rrnig, þá sný ég mér bara við — og þá er hann þotinn ú augabragði.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.