Dvöl - 11.11.1934, Blaðsíða 15

Dvöl - 11.11.1934, Blaðsíða 15
nóv. 1034 D Ö L 15 senda hana á skrifstofu lögreglu- stjóra. Ráðlegast mundi fyrir mig að fara þangað tafarlaust og sanna eignarétt minn á skjalinu. Fyrir ^Urteisissakir fengu þeir mér vika- dreng til fylgdar. Við fórum út u,n bakdyr og komumst til ráð- hússins eftir að hafa skálmað tvo mílufjórðunga. Nú mundi ég fyrst eftir öllum vögnunum, og bað drenginn að senda þá til mín, þeg- ar hann kæmi heim á símstöðina. Þetta hlafði allt tekið svo langan ^tna, að nú var komið myrkur °g lögreglustjórinn farinn heim fyrir löngu að snæða kvöldverð. f’etta minnti mig á það, að ég mundi sjálfuj. hafa fulla þörf fyrir dálít- lnu matarbita. En því miður var °gregluvörðurinn á annari skoðun. Fyrir bragðið varð ég að halda ^yrru fyrir. Um kl. hálf ellefu kom dgreglustjórinn, að eins til að at- luka, hvort nokkuð væri um að Vera- annars áleit hann of fram- 01 °’ð til aQ gegna embættisverk • um ' — — hvort ég gæti ekki gert svo vel að koma á morgun • hálf tíu. Lögregluþjónninn lagði |il að ég yrði hýstur þar á stöð- >nni um nóttina, sagðist líta svo til að ég vseri til alls vís, sennilega •utti ég ekki ávísunina, hefði séð nigandann gleyma henni á borð- >nu og ætlaði nú að klófesta hana, Pví mönnum sem líktust mér í út- 'ti væri gjarnt til að klófesta allt, v°rt sem það nú væri verðmætt eða ekki. En lögreglustjórinn var a annari skoðun, fann ekkert tor- tryggilegt við mig, áleit mig bara meinlaust flón, og skynsemisögn minni mundi hætt við að fara úr lagi. Jeg þakkaði honum fyrir vel- vildina og ljet hann mig því hæst lausan. Eg beið nú ekki boðanna, en ók í skyndi til gistihússins í vögnum mínum þremur. Eg áleit nú hyggilegast að gera félögum mínum ekkert ónæði svo seint á degi, og svo úttaugaður sem ég var og óhæfur til að svara spurningum af nokkru viti. Eg hugði því að læðast inn í autt herbergi annarsvegar við salinn, sem við höfðum t félagi. En ekki gat sú áætlun lánast, nema að nokkru leyti, því þeir félagar höfðu varðhöld á um komu mína, — vorú víst farnir að undrast um mig. I>arna sátu þeir nú súrir á svipinn á fjórum stólum í röð, með sætindi í lúkunum, ferðatöskur milli fótanna og malpoka á hnján- um. Og svona höfðu þeir setið í samfleyttar fjórar stundir, með sí- vaxandi ergi og beðið — beðið eftir mér. Hugsanlegt var, að finna mætti í snarræði eitthvert uppátæki, sem dygði til að rjúfa þessa köldu brynsúð, svo ég næði undirtökunum á þeim. Til reynslu [jeytti ég hatti mínum inn á mitt gólf, tók sjálfur hátt stökk á eft- ir honum og kallaði upp all-glað- værlega: .Iæja, blessaðir fauskarnir, hérna er ég þá kominn alskapaður. En undirtektirnar voru svo daufar og dauðþögular, sem mest

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.