Dvöl - 03.03.1935, Blaðsíða 8

Dvöl - 03.03.1935, Blaðsíða 8
nokkra stund á uppréttum fótum, svo kom að ]nú að hún gat ekkert framar. Þá varð Raffaella að vinna fyrir þremur. Þær voru búnar að eyða síðustu skildingun- um, sem þær áttu, sunnudagaföt- in komin til veðlánarans, fátækra- styrk gat hún ekki fengið, því að hún var útlendingur og góðgerða- semi einstakra manna varð Raf- faella aldrei vör við. Hún varð að velja um að líða skort eða gerast skækja. Hún valdi skortinn, af því að hún átti bam. Þjóðfélagið launaði henni ekkj þetta val. 1 fá- tækrahverfum Parísar líð’J1' dyggðin hungur og kulda. Að lokum for hún, eins og svo marg^ aðrir, að sópa götur, f a r e 121 s c o p a. Það er þrautalendiní hinna mörgu skipbrotsmanna, seu1 geta unnið og vilja eitthva® vinna. Margir götusóparar í ParÞ eru Italir. Barnið sat fölleitt og soltið í kjöltu la non.ua, meða11 Raffaella sópaði niðurlút stræti11’ þar sem dýrð og auðæfi voru í kringum hana. Örbirgðin var bu' in að rýra fegurð hennar, skoÞ' urinii og raunirnar réðust á an4' 3. marz 193* Skólaskipið „Danmark“

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.