Dvöl - 03.03.1935, Blaðsíða 14

Dvöl - 03.03.1935, Blaðsíða 14
10 D V Ö L 3. rnarz 1935 Oskiljanlegt Eftir Jack Lmtdan Niðurlag Og svo kvöld eitt er hann situr við eldinn fárveikur með höfuðið niður á bringu, þá segi eg við hann: — Sonur minn, eg hef fund- ið ráð til þess að þú komist í land hvíta mannsins. Hann lítur upp og andlit hans ljómar af gleði. — Já, segi eg — á sama hátt og Yamikau. En Bidarshik er veikur og skilur ekki hvað eg er að fara. — Farðu, segi eg þá — og leitaðu uppi einhvern hvít- an mann og eins og Yamikau gerði, verður pr, að vega hvíta mann- inn; þá munu hermemu koma og taka þig? og eins og þeir fluttu Yamikau burtu, eins munu þeir fara með þig yfir saltvatnið til hugarlund glaðværðina, því ekld skortu drykkjarföngin. „Við holskeflur staupa var hetjunum glatt, svo haustnóttin varð ekki löng, hvert kvöld var með dynjandi dansleikjum kvatt og dillandi hirðmeyjasöng". Þótt hinir skrautklæddu, glöðu hirðmenn Lúðvíks 14. „bekktust í gamni við brosandi fljóð, sem báru þar glösin í kring“ og ásta- brall og ytri glans hirðlífsins lifi ljóst og lengi í sögunni, hafa hinir vinnandi og fórnandi menn, sem iands síns. Og þú munt koma aft- ur mjog iéíi'ar , eins og Yamikau, hefir séð níargt og öðiast mikla vizku. Og Bidarshik sprettur á fætur og þrífur byssu sína. — Hvert ætlar þú? spyr eg. — Ut til að drepa einhvern hvítan mann, seg- ir hann, og nú sé eg að orð mín hafa fallið í góðan jarðveg, og að hann muni fá aftur heilsu sína. Og eg þykist hafa talað hyggilega. I þorpinu okkar dvaldi þá hvít- ur maður. Hann leitaði eigi gulls í jörð niðri eða loðdýra í skógin- um.-Hanr var síleitandi að flugum, bjöiium og öðrum skordýrum. Hann lagði þau eigi til rnunns sér, og hví leitaði hann þá þeirra svo byggðu þessa voldugu höll, reist sér óbrotgjamari minnisvarða. — Hún er fagurt minnismerki um strit og fórnir verkamannanna A þeim tímum, sem eins og stéttar- bræður þeirra á öllum öldum bjuggu í lágum, fátæklegum hý- býlum fyrir utan alla dýrðina. Ilún er jafnframt það tákn um léttúð og alvöru, list og þrekvirki, þrungið merkustu söguminning- um, að hver sem ferðast ura hið fagra Frakklanrl, ætti ekki að láta hjá líða, að eyða a. k einni dagstund hér í Versölum. Vigfús Guðmundsson.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.