Dvöl - 03.03.1935, Blaðsíða 15

Dvöl - 03.03.1935, Blaðsíða 15
3. marz 1934 D V Ö L 15 Skjaldbökuveiðar í Brazilíu eru stundaðar allmikið á farkosti þeim, sem sézt hér á myndinni. Fim'm löng tré hafa verið fest samán og síðan komið fyrir segiaútbúnaði á jafn óhönduglegan hátt. Hafa skjaldbökuveiðar á slíkum fleytum tíðkast í Brazilíu svo lengi, sem sögur herma. — ákaft? Eg veit það ekki. Eg veit það bara að hann var undarleg- ur maður. Hann fór líka oft í eggja- leit. En hann át þau ekki. Allt sem er innan í egginu tekur hann burtu, og heldur aðeins skurninu eftir. Eggjakoppar eru óætir. Hann át þá heldur eigi. en lét þá í öskj- ur eða kassa og geymdi vandlega. Harm veiddi lika mikið af smá- fuglum. En hann át þá ekki, held- tók af þeim beigi og geymdi vandlega. Og svo var hann sólg- lrin i bein, og þó eru bein óæt. Hg þessi hlálegi hvíti raaður vill belst þau bein sem elst eru, og til þess að ná í þau umturnar hann jörðinni. En hann er enginn bardagamað- ur og eg vissi að auðvelt mundi vera að drepa hann; og því sagði eg við Bidarahik: „Þú skalt drepa þennan mann“. Og Bidarshik seg- ir eg tali viturlega. Og svo fór Bidarshik þar til er hann vissi um mikið af beinum. Hann gref- ur þau upp og fer með þau heim að tjaldi hvita mannsins. Hvíti maðurinn verður ofsa glaður, og andlit hans ljómar allt af gleði, er hann skoðar beimn. Hann lýt- ur niður að beinunum til að sjá

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.